Karius riftir samningi sínum við Besiktas og fer aftur til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 13:17 Loris Karius er farinn frá Besiktas eftir tæplega tveggja ára dvöl hjá tyrkneska félaginu. vísir/getty Loris Karius hefur rift lánssamningi sínum við tyrkneska liðið Besiktas. Hann er því leikmaður Liverpool á ný. Karius hefur staðið í stappi við Besiktas vegna ógreiddra laun og nú hefur hann fengið nóg. Í færslu á Instagram segist hann þó að þrátt fyrir allt hafa notið þess að spila með Besiktas og stuðningsmenn liðsins séu frábærir. Karius gerði afdrifarík mistök í úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu vorið 2018 og var í kjölfarið lánaður til Besiktas. Í staðinn festi Jürgen Klopp kaup á Brasilíumanninum Alisson sem hefur varið mark Liverpool undanfarin tvö tímabil. Karius kom til Liverpool frá Mainz 05 sumarið 2016. Samningur hans við Liverpool rennur út 2022. View this post on Instagram Hi everyone, today I terminated my contract with BE KTA . It s a shame it comes to an end like this but you should know that I have tried everything to solve this situation without any problems. I was very patient for months telling the board over and over again. Same things happened already last year. Unfortunately they haven t tried to solve this situational problem and even refused my suggestion to help by taking a pay cut. It s important to me that you know I really enjoyed playing for this club a lot. BE KTA can be proud having such passionate fans behind them always giving amazing support. You always supported me in good and bad times and I will always remember you in the best way! Also I want to say thank you to all my teammates, coaching staff including all people working for the club. You welcomed me with arms wide open from day one. Thank you so much! Champion Be ikta A post shared by LORIS (@loriskarius) on May 4, 2020 at 5:15am PDT Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Loris Karius hefur rift lánssamningi sínum við tyrkneska liðið Besiktas. Hann er því leikmaður Liverpool á ný. Karius hefur staðið í stappi við Besiktas vegna ógreiddra laun og nú hefur hann fengið nóg. Í færslu á Instagram segist hann þó að þrátt fyrir allt hafa notið þess að spila með Besiktas og stuðningsmenn liðsins séu frábærir. Karius gerði afdrifarík mistök í úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu vorið 2018 og var í kjölfarið lánaður til Besiktas. Í staðinn festi Jürgen Klopp kaup á Brasilíumanninum Alisson sem hefur varið mark Liverpool undanfarin tvö tímabil. Karius kom til Liverpool frá Mainz 05 sumarið 2016. Samningur hans við Liverpool rennur út 2022. View this post on Instagram Hi everyone, today I terminated my contract with BE KTA . It s a shame it comes to an end like this but you should know that I have tried everything to solve this situation without any problems. I was very patient for months telling the board over and over again. Same things happened already last year. Unfortunately they haven t tried to solve this situational problem and even refused my suggestion to help by taking a pay cut. It s important to me that you know I really enjoyed playing for this club a lot. BE KTA can be proud having such passionate fans behind them always giving amazing support. You always supported me in good and bad times and I will always remember you in the best way! Also I want to say thank you to all my teammates, coaching staff including all people working for the club. You welcomed me with arms wide open from day one. Thank you so much! Champion Be ikta A post shared by LORIS (@loriskarius) on May 4, 2020 at 5:15am PDT
Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira