Indlandsför ástæða fjarveru Kerry Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 11:30 John Kerry gengur út af fundi í borginni Gandhinagar. Heimsókn hans til Indlands var ástæða fjarveru hans í París. vísir/ap John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur skýrt frá því hvers vegna hann gat ekki verið viðstaddur samstöðufund þann sem fram fór í Frakklandi í gær. Kerry er staddur um þessar mundir í Indlandi á fundi sem skipulagður var fyrir löngu en mun heimsækja Frakkland síðar í vikunni við fyrsta tækifæri. Þetta kemur fram hjá FOX. Þjóðarleiðtogar gengu í gær fylktu liði um götur Parísar til að sýna frönsku þjóðinni stuðning sinn í kjölfar skotárásanna í París í liðinni viku. Bandaríkin voru alls ekki eina landið sem ekki sendi ráðamann því hið sama gerði Ísland. „Mig langaði mjög til að vera í París,“ segir Kerry, „en skuldbindingar mínar hér komu í veg fyrir það.“ Hann bætti við að sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi hefði verið í göngunni sem og starfsmenn sendiráðsins. „Ég mun ferðast til Frakklands við fyrsta mögulega tækifæri. Um leið og ég frétti af göngunni spurði ég aðstoðarmenn mína hver væri fyrsti sénsinn til að heimsækja landið. Þess vegna mun ég koma þar við á leiðinni heim og sýna stuðning Bandaríkjanna í verki," segir Kerry. Kerry mun koma til Parísar á fimmtudag eftir að hafa komið við í Sofíu og Genf. Í Genf stendur til að ræða við íranska utanríkisráðherrann, Javad Zarif, um kjarnorkuvopnamál landsins. „Engin hryðjuverk, tvær manneskjur vopnaðar AK-47 eða gíslataka í matvörubúð mun nokkurn tímann geta haft betur í baráttunni um frelsi íbúa heimsins,“ bætti Kerry við að lokum. Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur skýrt frá því hvers vegna hann gat ekki verið viðstaddur samstöðufund þann sem fram fór í Frakklandi í gær. Kerry er staddur um þessar mundir í Indlandi á fundi sem skipulagður var fyrir löngu en mun heimsækja Frakkland síðar í vikunni við fyrsta tækifæri. Þetta kemur fram hjá FOX. Þjóðarleiðtogar gengu í gær fylktu liði um götur Parísar til að sýna frönsku þjóðinni stuðning sinn í kjölfar skotárásanna í París í liðinni viku. Bandaríkin voru alls ekki eina landið sem ekki sendi ráðamann því hið sama gerði Ísland. „Mig langaði mjög til að vera í París,“ segir Kerry, „en skuldbindingar mínar hér komu í veg fyrir það.“ Hann bætti við að sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi hefði verið í göngunni sem og starfsmenn sendiráðsins. „Ég mun ferðast til Frakklands við fyrsta mögulega tækifæri. Um leið og ég frétti af göngunni spurði ég aðstoðarmenn mína hver væri fyrsti sénsinn til að heimsækja landið. Þess vegna mun ég koma þar við á leiðinni heim og sýna stuðning Bandaríkjanna í verki," segir Kerry. Kerry mun koma til Parísar á fimmtudag eftir að hafa komið við í Sofíu og Genf. Í Genf stendur til að ræða við íranska utanríkisráðherrann, Javad Zarif, um kjarnorkuvopnamál landsins. „Engin hryðjuverk, tvær manneskjur vopnaðar AK-47 eða gíslataka í matvörubúð mun nokkurn tímann geta haft betur í baráttunni um frelsi íbúa heimsins,“ bætti Kerry við að lokum.
Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46
Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25
Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30