„Hærri prósentutala en við höfum nokkurn tímann séð áður á Íslandi“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. janúar 2021 14:00 Andrés Magnússon er framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Visir/Baldur Hrafnkell/Vilhelm Velta Íslendinga í verslunum innanlands nam 46 milljörðum króna í nóvember og hefur hún aldrei verið meiri í einum mánuði. 17 prósent af veltunni var í formi netverslunar og er það hærri tala en nokkurn tímann hefur sést hér á landi. Stór hluti jólaverslunar fer fram í nóvember og skipta þar afsláttardagar á borð við svokallaðan „svartan föstudag“ (e. Black Friday) og „dag einhleypra“ (e. singles day) miklu máli. „Það sem ýtir undir þetta líka er það að Covid leiddi til þess að það voru miklar fjöldatakmarkanir inni í búðunum allan nóvember þannig að gífurlega stór verslunar á þeim tíma fór fram á netinu. 17 prósent af veltu í smásölu í nóvember var í formi netverslunar og það er hærri prósentutala en við höfum nokkurn tíman séð áður á Íslandi,“sagði Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri samtaka Verslunar og þjónustu. 46 milljarða velta í nóvember Velta Íslendinga í verslunum innanlands nam rúmum 46 milljörðum króna og hefur hún aldrei verið meiri í einum mánuði. Þessi mikla verslun á netinu, er hún komin til að vera eða var þetta einstakt tilvik vegna Covid-19 faraldursins? „Það er góða spurningin og það náttúrulega verður framtíðin að leiða í ljós. Það liggur hinsvegar fyrir að við höfum verið eftirbátar nágrannalanda okkar hvað það varðar. Víða í löndunum sem við berum okkur saman við, Norðurlönd og önnur nágrannalönd, þá ernetverslun orðin mun stærri hluti heildarveltu á smásölumarkaði en hér,“ sagði Andrés. „Þannig ég hef trú á því að þetta gangi eitthvað til baka en það liggur hins vegar alveg klárt fyrir að stærri og stærri hluti verslunar mun fara fram á netinu.“ Jól Verslun Neytendur Tengdar fréttir Jólaverslunin betri í ár en verið hefur undanfarin ár Jólavertíðin hefur gengið nokkuð vel í ár, og jafnvel betur en undanfarin ár, að sögn nokkurra kaupmanna sem fréttastofa ræddi við á dögunum. Eitt er víst að jólin koma í desember, þrátt fyrir að við séum í miðjum heimsfaraldri. Kaupmenn eru ánægðir með jólavertíðina og segja söluna hærri í ár en síðustu ár. 23. desember 2020 19:57 Segir tilslakanir hafa gríðarlega þýðingu fyrir rekstraraðila Verslunareigendur eru nokkuð ánægðir með tilslakanir, sem boðaðar voru af heilbrigðisráðherra í dag, enda skiptir það miklu máli þegar jólaverslun er við það að fara á fullt. Tinna Jóhannsdóttir markaðsstjóri Smáralindar segir það skipta miklu máli fyrir rekstraraðila að geta sinnt jólavertíðinni með sem eðlilegustum hætti. 8. desember 2020 18:47 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Sjá meira
Stór hluti jólaverslunar fer fram í nóvember og skipta þar afsláttardagar á borð við svokallaðan „svartan föstudag“ (e. Black Friday) og „dag einhleypra“ (e. singles day) miklu máli. „Það sem ýtir undir þetta líka er það að Covid leiddi til þess að það voru miklar fjöldatakmarkanir inni í búðunum allan nóvember þannig að gífurlega stór verslunar á þeim tíma fór fram á netinu. 17 prósent af veltu í smásölu í nóvember var í formi netverslunar og það er hærri prósentutala en við höfum nokkurn tíman séð áður á Íslandi,“sagði Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri samtaka Verslunar og þjónustu. 46 milljarða velta í nóvember Velta Íslendinga í verslunum innanlands nam rúmum 46 milljörðum króna og hefur hún aldrei verið meiri í einum mánuði. Þessi mikla verslun á netinu, er hún komin til að vera eða var þetta einstakt tilvik vegna Covid-19 faraldursins? „Það er góða spurningin og það náttúrulega verður framtíðin að leiða í ljós. Það liggur hinsvegar fyrir að við höfum verið eftirbátar nágrannalanda okkar hvað það varðar. Víða í löndunum sem við berum okkur saman við, Norðurlönd og önnur nágrannalönd, þá ernetverslun orðin mun stærri hluti heildarveltu á smásölumarkaði en hér,“ sagði Andrés. „Þannig ég hef trú á því að þetta gangi eitthvað til baka en það liggur hins vegar alveg klárt fyrir að stærri og stærri hluti verslunar mun fara fram á netinu.“
Jól Verslun Neytendur Tengdar fréttir Jólaverslunin betri í ár en verið hefur undanfarin ár Jólavertíðin hefur gengið nokkuð vel í ár, og jafnvel betur en undanfarin ár, að sögn nokkurra kaupmanna sem fréttastofa ræddi við á dögunum. Eitt er víst að jólin koma í desember, þrátt fyrir að við séum í miðjum heimsfaraldri. Kaupmenn eru ánægðir með jólavertíðina og segja söluna hærri í ár en síðustu ár. 23. desember 2020 19:57 Segir tilslakanir hafa gríðarlega þýðingu fyrir rekstraraðila Verslunareigendur eru nokkuð ánægðir með tilslakanir, sem boðaðar voru af heilbrigðisráðherra í dag, enda skiptir það miklu máli þegar jólaverslun er við það að fara á fullt. Tinna Jóhannsdóttir markaðsstjóri Smáralindar segir það skipta miklu máli fyrir rekstraraðila að geta sinnt jólavertíðinni með sem eðlilegustum hætti. 8. desember 2020 18:47 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Sjá meira
Jólaverslunin betri í ár en verið hefur undanfarin ár Jólavertíðin hefur gengið nokkuð vel í ár, og jafnvel betur en undanfarin ár, að sögn nokkurra kaupmanna sem fréttastofa ræddi við á dögunum. Eitt er víst að jólin koma í desember, þrátt fyrir að við séum í miðjum heimsfaraldri. Kaupmenn eru ánægðir með jólavertíðina og segja söluna hærri í ár en síðustu ár. 23. desember 2020 19:57
Segir tilslakanir hafa gríðarlega þýðingu fyrir rekstraraðila Verslunareigendur eru nokkuð ánægðir með tilslakanir, sem boðaðar voru af heilbrigðisráðherra í dag, enda skiptir það miklu máli þegar jólaverslun er við það að fara á fullt. Tinna Jóhannsdóttir markaðsstjóri Smáralindar segir það skipta miklu máli fyrir rekstraraðila að geta sinnt jólavertíðinni með sem eðlilegustum hætti. 8. desember 2020 18:47