Þrír látnir vegna snjókomunnar á Spáni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. janúar 2021 15:23 Einhverjir hafa nýtt sér snjókomuna til þess að draga fram sleða og skíði. EPA-EFE/BALLESTEROS Þrír hafa látist í storminum sem ríður nú yfir Spán. Mikill snjór hefur fallið um allt landið og hefur veðrið komið í veg fyrir ferðalög. Þetta er mesta snjókoma sem sést hefur í Madríd í áratugi og viðbragðsaðilar hafa verið kallaðir út til þess að aðstoða ökumenn sem hafa fest bíla sína í snjónum. Viðbragðsaðilar hafa það sem af er degi þurft að koma 1500 manns til aðstoðar sem hafa setið fastir í bílum sínum. Snjórinn í Madríd gerði skíðafólki kleift að draga fram skíðin og skíða um borgina. Karlmaður og kona drukknuðu eftir að á flæddi yfir bakka sína nærri Malaga á suður Spáni. Heimilislaus maður varð úti í nótt í Calatayudborg. Fernando Grande-Marlaska, innanríkisráðherra Spánar, hvatti fólk til þess að halda sig heima. „Nú ríður yfir okkur versti stormur síðustu hálfa öldina,“ sagði hann í dag. Meira en 650 vegir hafa verið lokaðir vegna snjókomunnar og fjöldi fólks þurfti að sofa í bílum sínum í nótt eftir að það festist á vegum. Skólar eru lokaður þar til á miðvikudag vegna veðursins og Barajas flugvöllur í Madríd hefur verið lokaður frá því í gær og verður lokaður út daginn í dag. Meira en fimmtíu flugum sem fljúga áttu til Madríd, Malaga, Tenerife og Ceuta var aflýst vegna veðursins. Veðurstofa Spánar greindi frá því í dag að svona mikill snjór hafi ekki fallið í Madríd frá árinu 1971. Spánn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Viðbragðsaðilar hafa það sem af er degi þurft að koma 1500 manns til aðstoðar sem hafa setið fastir í bílum sínum. Snjórinn í Madríd gerði skíðafólki kleift að draga fram skíðin og skíða um borgina. Karlmaður og kona drukknuðu eftir að á flæddi yfir bakka sína nærri Malaga á suður Spáni. Heimilislaus maður varð úti í nótt í Calatayudborg. Fernando Grande-Marlaska, innanríkisráðherra Spánar, hvatti fólk til þess að halda sig heima. „Nú ríður yfir okkur versti stormur síðustu hálfa öldina,“ sagði hann í dag. Meira en 650 vegir hafa verið lokaðir vegna snjókomunnar og fjöldi fólks þurfti að sofa í bílum sínum í nótt eftir að það festist á vegum. Skólar eru lokaður þar til á miðvikudag vegna veðursins og Barajas flugvöllur í Madríd hefur verið lokaður frá því í gær og verður lokaður út daginn í dag. Meira en fimmtíu flugum sem fljúga áttu til Madríd, Malaga, Tenerife og Ceuta var aflýst vegna veðursins. Veðurstofa Spánar greindi frá því í dag að svona mikill snjór hafi ekki fallið í Madríd frá árinu 1971.
Spánn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira