Þá fjöllum við um umdeildar breytingar í skimun fyrir brjóstakrabbameini og atvinnuþátttöku á vinnumarkaði hér á landi en starfandi fólki fer fækkandi. Að auki tökum við stöðuna á stjórnmálaástandinu í Bandaríkjunum en óttast er að upp úr sjóði í tengslum við embættistöku Joes Biden í næstu viku. Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Myndbandaspilari er að hlaða.