Alexander kemur inn en Björgvin og Kári utan hóps í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2021 09:12 Alexander Petersson kemur inn í íslenska hópinn. EPA/ANDREAS HILLERGREN Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn verða á leikskýrslu gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á HM í Egyptalandi. Guðmundur gerir tvær breytingar á íslenska hópnum frá leiknum gegn Portúgal á sunnudaginn. Alexander Petersson kemur inn fyrir Kristján Örn Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson tekur sæti Björgvins Páls Gústavssonar. Alexander meiddist í fyrsta leiknum gegn Portúgal fyrir rúmri viku en snýr nú aftur í íslenska hópinn. Auk Kristjáns Arnar og Björgvins verða Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon utan hóps í kvöld. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 33/1 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 19/1 Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, Lemgo 73/180 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 20/31 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 125/232 Elvar Örn Jónsson, Skjern 37/103 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 26/33 Janus Daði Smárason, Göppingen 48/69 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 182/719 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 49/133 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 13/26 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 116/338 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 30/55 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 54/69 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 7/7 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 44/20 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Frumsýna nýja landsliðstreyju gegn Portúgal á morgun Íslenska karlalandsliðið frumsýnir nýjan keppnisbúning þegar það mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi annað kvöld. 13. janúar 2021 17:01 Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07 Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31 „Þetta verður persónulegra“ „Þessi stemning sem að hefur oft verið í liðinu kemur bara frá hjartanu okkar. Þetta kemur innan frá – að berjast fyrir land og þjóð, og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum alltaf tilbúnir þegar við förum í landsliðstreyjuna. Við verðum stemmdir, það vantar ekki.“ 13. janúar 2021 13:01 Segir að Ýmir sé að komast í hóp bestu varnarmanna heims Ýmir Örn Gíslason er að komast í hóp bestu varnarmanna heims. Þetta segir Einar Andri Einarsson. 13. janúar 2021 12:01 „Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. 13. janúar 2021 11:01 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Sjá meira
Guðmundur gerir tvær breytingar á íslenska hópnum frá leiknum gegn Portúgal á sunnudaginn. Alexander Petersson kemur inn fyrir Kristján Örn Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson tekur sæti Björgvins Páls Gústavssonar. Alexander meiddist í fyrsta leiknum gegn Portúgal fyrir rúmri viku en snýr nú aftur í íslenska hópinn. Auk Kristjáns Arnar og Björgvins verða Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon utan hóps í kvöld. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 33/1 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 19/1 Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, Lemgo 73/180 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 20/31 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 125/232 Elvar Örn Jónsson, Skjern 37/103 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 26/33 Janus Daði Smárason, Göppingen 48/69 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 182/719 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 49/133 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 13/26 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 116/338 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 30/55 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 54/69 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 7/7 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 44/20
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 33/1 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 19/1 Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, Lemgo 73/180 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 20/31 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 125/232 Elvar Örn Jónsson, Skjern 37/103 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 26/33 Janus Daði Smárason, Göppingen 48/69 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 182/719 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 49/133 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 13/26 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 116/338 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 30/55 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 54/69 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 7/7 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 44/20
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Frumsýna nýja landsliðstreyju gegn Portúgal á morgun Íslenska karlalandsliðið frumsýnir nýjan keppnisbúning þegar það mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi annað kvöld. 13. janúar 2021 17:01 Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07 Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31 „Þetta verður persónulegra“ „Þessi stemning sem að hefur oft verið í liðinu kemur bara frá hjartanu okkar. Þetta kemur innan frá – að berjast fyrir land og þjóð, og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum alltaf tilbúnir þegar við förum í landsliðstreyjuna. Við verðum stemmdir, það vantar ekki.“ 13. janúar 2021 13:01 Segir að Ýmir sé að komast í hóp bestu varnarmanna heims Ýmir Örn Gíslason er að komast í hóp bestu varnarmanna heims. Þetta segir Einar Andri Einarsson. 13. janúar 2021 12:01 „Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. 13. janúar 2021 11:01 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Sjá meira
„Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00
Frumsýna nýja landsliðstreyju gegn Portúgal á morgun Íslenska karlalandsliðið frumsýnir nýjan keppnisbúning þegar það mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi annað kvöld. 13. janúar 2021 17:01
Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07
Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31
„Þetta verður persónulegra“ „Þessi stemning sem að hefur oft verið í liðinu kemur bara frá hjartanu okkar. Þetta kemur innan frá – að berjast fyrir land og þjóð, og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum alltaf tilbúnir þegar við förum í landsliðstreyjuna. Við verðum stemmdir, það vantar ekki.“ 13. janúar 2021 13:01
Segir að Ýmir sé að komast í hóp bestu varnarmanna heims Ýmir Örn Gíslason er að komast í hóp bestu varnarmanna heims. Þetta segir Einar Andri Einarsson. 13. janúar 2021 12:01
„Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. 13. janúar 2021 11:01
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti