Ferguson elskaði Henderson og sér eftir því að hafa ekki keypt hann Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 10:31 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Mynd/AP Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir það hafi verið mistök af sinni hálfu að festa ekki kaup á Jordan Henderson er Ferguson var stjóri Man. United og Henderson var á mála hjá Sunderland. Hinn þrítugi Henderson var ofarlega á lista Ferguson en eftir samræður við læknateymi Manchester United ákvað Ferguson að hætta við að kaupa miðjumanninn. Læknateymið hafði nefnilega áhyggjur af hlaupastíl Henderson sem lyfti enska meistaratitlinum í vor. „Við vorum tilbúnir að bjóða í Jordan Henderson hjá sunderland og ég talaði við Steve Bruce sem elskaði hann,“ sagði Ferguson í hlaðvarpinu A Team Talk With Legends. „Svo kom læknateymið og sagði að þeir væru ekki ánægðir með hlaupastílinn hans og hann gæti orðið meiðslahrjáður.“ Henderson var á mála hjá Sunderland þangað til árið 2011 er hann gekk í raðir Liverpool. Sir Alex stýrði United frá 1986 til 2013. „Ég verð að segja að það er eitt af verkefnum mínum að sjá til þess að leikmaðurinn er klár. Ef þú krækir í leikmann sem getur ekki spilað fyrir þig, þá er þetta eyðsla á tíma svo ég varð að taka ákvörðun.“ „Við elskuðum hann sem leikmann og hann hefur sýnt það núna, hann hefur verið frábær og sögurnar sem ég heyri sýna það að ég hef misst af mjög góðum leikmanni,“ bætti Ferguson við. Henderson mun leiða meistarana út á völlinn á morgun er toppliðið Manchester United kemur í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og fylgst verður með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. "We loved him as a player and he has proved that now, he has been fantastic."— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
Hinn þrítugi Henderson var ofarlega á lista Ferguson en eftir samræður við læknateymi Manchester United ákvað Ferguson að hætta við að kaupa miðjumanninn. Læknateymið hafði nefnilega áhyggjur af hlaupastíl Henderson sem lyfti enska meistaratitlinum í vor. „Við vorum tilbúnir að bjóða í Jordan Henderson hjá sunderland og ég talaði við Steve Bruce sem elskaði hann,“ sagði Ferguson í hlaðvarpinu A Team Talk With Legends. „Svo kom læknateymið og sagði að þeir væru ekki ánægðir með hlaupastílinn hans og hann gæti orðið meiðslahrjáður.“ Henderson var á mála hjá Sunderland þangað til árið 2011 er hann gekk í raðir Liverpool. Sir Alex stýrði United frá 1986 til 2013. „Ég verð að segja að það er eitt af verkefnum mínum að sjá til þess að leikmaðurinn er klár. Ef þú krækir í leikmann sem getur ekki spilað fyrir þig, þá er þetta eyðsla á tíma svo ég varð að taka ákvörðun.“ „Við elskuðum hann sem leikmann og hann hefur sýnt það núna, hann hefur verið frábær og sögurnar sem ég heyri sýna það að ég hef misst af mjög góðum leikmanni,“ bætti Ferguson við. Henderson mun leiða meistarana út á völlinn á morgun er toppliðið Manchester United kemur í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og fylgst verður með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. "We loved him as a player and he has proved that now, he has been fantastic."— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira