Tom Brady lék sér með strákunum hans Brees eftir leikinn í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 13:00 Það fór vel á með þeim Drew Brees og Tom Brady eftir leikinn. AP/Brett Duke Goðsagnirnar Tom Brady og Drew Brees háðu harða baráttu í nótt en það fór samt vel á með þeim eftir leikinn. Tom Brady hafði betur á móti Drew Brees í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt og á meðan Brady er með stefnuna á enn einn titilinn þá er líklegt að þetta hafi verið síðasta leikurinn hjá Drew Brees. Tom Brady og Drew Brees eru báðir á fimmtugsaldri og hafa sett mörg met á tíma sínum í NFL-deildinni. Þeir hafa líka mæst mörgum sinnum á ferlinum þar á meðal þrisvar sinnum á þessari leiktíð. Það vakti athygli margra að sjá til þeirra Tom Brady og Drew Brees út á velli eftir leikinn í nótt. ESPN birti myndband af því eins og sjá má hér fyrir neðan. Tom Brady and Drew Brees catch up after the game pic.twitter.com/Ve5e6T39lN— ESPN (@espn) January 18, 2021 Þarna má sjá Tom Brady leika sér við strákana hans Drew Brees. Drew og Brittany Brees eiga fjögur börn saman. Þrjá stráka sem eru ellefu ára, tíu ára og átta ára og svo sex ára stelpu. Það má sjá þau öll fjögur vera að leika sér með pabba sínum eftir leikinn. Tom Brady kemur þá til þeirra, heilsar Drew Brees og strákunum og er síðan tilbúinn að fara í smá boltaleik með þeim. Ekki leiðinlegt fyrir þá að fá sendingar frá goðsögninni Tom Brady en þeir eru líka góðir vanir enda er pabbi þeirra líka einn sá besti í sögunni. As Tom Brady and Drew Brees hug and say goodbye after a long talk on the field, Brady throws a touchdown pass to Brees son. One walks off to play in the NFC championship, the other stays to play with his kids. pic.twitter.com/wdWDro9YD4— James Palmer (@JamesPalmerTV) January 18, 2021 NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Sjá meira
Tom Brady hafði betur á móti Drew Brees í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt og á meðan Brady er með stefnuna á enn einn titilinn þá er líklegt að þetta hafi verið síðasta leikurinn hjá Drew Brees. Tom Brady og Drew Brees eru báðir á fimmtugsaldri og hafa sett mörg met á tíma sínum í NFL-deildinni. Þeir hafa líka mæst mörgum sinnum á ferlinum þar á meðal þrisvar sinnum á þessari leiktíð. Það vakti athygli margra að sjá til þeirra Tom Brady og Drew Brees út á velli eftir leikinn í nótt. ESPN birti myndband af því eins og sjá má hér fyrir neðan. Tom Brady and Drew Brees catch up after the game pic.twitter.com/Ve5e6T39lN— ESPN (@espn) January 18, 2021 Þarna má sjá Tom Brady leika sér við strákana hans Drew Brees. Drew og Brittany Brees eiga fjögur börn saman. Þrjá stráka sem eru ellefu ára, tíu ára og átta ára og svo sex ára stelpu. Það má sjá þau öll fjögur vera að leika sér með pabba sínum eftir leikinn. Tom Brady kemur þá til þeirra, heilsar Drew Brees og strákunum og er síðan tilbúinn að fara í smá boltaleik með þeim. Ekki leiðinlegt fyrir þá að fá sendingar frá goðsögninni Tom Brady en þeir eru líka góðir vanir enda er pabbi þeirra líka einn sá besti í sögunni. As Tom Brady and Drew Brees hug and say goodbye after a long talk on the field, Brady throws a touchdown pass to Brees son. One walks off to play in the NFC championship, the other stays to play with his kids. pic.twitter.com/wdWDro9YD4— James Palmer (@JamesPalmerTV) January 18, 2021
NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Sjá meira