Twitter á meðan Ísland vann Marokkó: Útsendingastjóri mótsins óvinsæll og grófir mótherjar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2021 21:10 Það var hart barist í kvöld. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Íslenska landsliðið vann sinn annan leik í röð á HM í handbolta er það lagði Marokkó með átta marka mun í kvöld, lokatölur 31-23. Íslenska liðið var nokkuð lengi í gang en munurinn var fimm mörk í hálfleik og var þannig nær allan síðari hálfleik þangað til undir lok leiks. Þá stakk íslenska liðið af en á þeim tímapunkti höfðu þrír leikmenn Marokkó látið reka sig af velli með rautt spjald. Sigurinn þýðir að íslenska liðið fer í milliriðil með tvö stig. Þar bíða Sviss, Frakkland og Noregur. Fyrir leik Sakna þess mikið núna að hafa selt limmóinn. Lét bílstjórann skutla mér á Rúv þegar stórmótin voru í gangi. Gleymi aldrei hvernig fólk horfði á mig komandi út úr þessu . Fannst það alltaf jafn fyndið. Allir þurfa að prófa að eiga limmu bílstj var með stúdentshúfuna mína pic.twitter.com/vtvdsWEJ1k— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 18, 2021 Leikdagur hjá landsliðinu í handbolta hefur verið sérstök stund fyrir mig í áratugi. Vonandi ná strákarnir okkar toppleik. Þá erum við á pari. Áfram Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2021 Hver var að leikstýra þessari myndatöku hjá GÞG? Eg hef sjaldan upplifað jafn litla valdeflingu frá sameiningartákni þjóðarinnar pic.twitter.com/ah3BOYrOhm— Jói Skúli (@joiskuli10) January 18, 2021 Egyptar eru fyrsta þjóð heims sem ekki hefur spilað lagið Hey Baby með DJ Ötzi í leikhléum á stórmóti í handknattleik.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 18, 2021 Eina manneskjan sem getur sungið þjóðsönginn okkar er Freddie Mercury og hann er dáinn. Getum við fengið nýjan þjóðsöng? #hmruv— H(alld)óra. (@halldorabirta) January 18, 2021 Íslenski þjóðsöngurinn á handbolta stórmótum. #hmruv pic.twitter.com/lhg3vV9UXz— Snemmi (@Snemmi) January 18, 2021 Á meðan leik stóð Did he just try to bite the Icelanders jersey?#ISLMAR #Egypt2021 pic.twitter.com/H60JV4Dbjg— Tom Brannagáin (@obrannt) January 18, 2021 Mehdi Ismaili Alaoui fær að líta rauða spjaldið fyrir gróft brot á Elvari Erni Jónssyni eftir tæplega tíu mínútna leik. pic.twitter.com/xPx0Va5hKU— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Var gaurinn að snýta sér í treyjuna hjá Gísla eða var þetta ekki hann?#hmruv— Einar Ragnar Haraldsson (@einarragnar) January 18, 2021 Það þarf að reka útsendingarstjóra mótsins. Alltaf verið að endursýna þegar leikirnir eru í fullum gangi #hmruv— Arnaldur (@Arnaldurarnason) January 18, 2021 Vörnin var opin eins og rauða hafið forðum - Einar Örn er að taka við Gumma Ben í gullmolasmíði. #hmruv— nikólína hildur (@hikolinanildur) January 18, 2021 Aðeins 5 marka forysta í hálfleik þrátt fyrir 79% skotnýtingu og 44% markvörslu. Tapaðir boltar 7 en þó bara 1 fleiri en Marokkó #hmruv https://t.co/Ek1ygltThl— HBStatz (@HBSstatz) January 18, 2021 Half-time in Cairo! Iceland lead Morocco 15:10!#Egypt2021 pic.twitter.com/XJBnrBbkFw— International Handball Federation (@ihf_info) January 18, 2021 Ólafur Guðmundsson gerði síðasta mark Íslands fyrir leikhlé. Staðan er 15-10 fyrir Íslandi í hálfleik. pic.twitter.com/6yUNrNJ15G— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Kristjana, Arnar og Logi tóku saman fyndin atvik úr fyrri hálfleik í HM-stofunni í leikhléi, sjón er sögu ríkari. #hmruv pic.twitter.com/rqvA9YnndR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Draumur minn er að sjá Loga Geirs fá sér Xherdan Shaqiri hár og strípa það í drasl #hmstofan— Fannar Veturliðason (@veturlidason) January 18, 2021 & face to face at the New Capital Sports Hall #GOIceland | #GOMorocco | #Egypt2021 pic.twitter.com/eGHj2Uoq0U— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 18, 2021 Af hverju er umræðan eins og Alsír og Marokkó séu eitthvað annað en mjög léleg handboltalið? Bara hvaða mjálm er þetta? Skil ekki fyrir hvern þetta er gert. Smá standard í þessa umfjöllun.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 18, 2021 Handbolti er eina íþróttin sem ég nenni að fylgjast með í sjónvarpi, af ákefð. Elska hraðann, fjölda marka og liðleika hávaxinna markmanna. Elska líka Alexander Petterson — Védís (@vedis_eva) January 18, 2021 Varnarrmaðurinn sem spilar á móti Bjarka hefur fengið skýr skilaboð um að fara ekkert án Bjarka. #handbolti #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 18, 2021 Hef sjaldan tengt jafn mikið við íþróttamann eins og ég tengi við Slassi númer 99 frá Marokkó. #hmruv pic.twitter.com/ijkKv7EvnI— Gisli Berg (@gisliberg) January 18, 2021 Það fer að verða erfitt að manna vörnina hjá Marokkó #hmruv— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 18, 2021 Man ekki eftir þremur rauðum i handboltaleik. #hmruv— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 18, 2021 Útaf með þig þarna Amine... búinn að vera tifandi tímasprengja allan leikinn #hmruv— Jón Örn Stefánsson (@J_O_Stefansson) January 18, 2021 Man ekki eftir að hafa séð svona grófan varnarleik á stórmóti. Heppni bara að allir okkar virðast heilir... #hmruv— Hulda María (@littletank80) January 18, 2021 Þetta á ekkert skylt við handbolta, helvítis ribbaldarnir ykkar #hmruv— Jón Örn Stefánsson (@J_O_Stefansson) January 18, 2021 Þetta er ekki vörn. Þetta er síbrotagæsla. #hmstofan #hmruv— (@egillhardar) January 18, 2021 Þriðja rauða spjaldið á Marokkó í leiknum! Hicham Hakimi fær beint rautt spjald fyrir ruddalegt brot á Viggó #hmruv pic.twitter.com/vM2EpsNdK8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Þessir Marokkó menn eru að spila vörn eins og ég á fyrstu handboltaæfingunni minni. Virðast ekki kunna að verjast.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) January 18, 2021 Hvaða íþrótt er ég eiginlega að horfa á Þvílíkir pappakassaruddar #hmruv— Harpa Melsteð (@harpamel) January 18, 2021 Kristján Örn Kristjánsson í sínum fyrsta leik á stórmóti - negla! #hmruv pic.twitter.com/6wADZIG5je— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Tölfræðin úr skyldu sigri gegn grófum Bestir hjá Viggó 8.3 Ólafur 7.2 Gísli 7.2 #hmruv https://t.co/HtwLxY1jZT— HBStatz (@HBSstatz) January 18, 2021 Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
Íslenska liðið var nokkuð lengi í gang en munurinn var fimm mörk í hálfleik og var þannig nær allan síðari hálfleik þangað til undir lok leiks. Þá stakk íslenska liðið af en á þeim tímapunkti höfðu þrír leikmenn Marokkó látið reka sig af velli með rautt spjald. Sigurinn þýðir að íslenska liðið fer í milliriðil með tvö stig. Þar bíða Sviss, Frakkland og Noregur. Fyrir leik Sakna þess mikið núna að hafa selt limmóinn. Lét bílstjórann skutla mér á Rúv þegar stórmótin voru í gangi. Gleymi aldrei hvernig fólk horfði á mig komandi út úr þessu . Fannst það alltaf jafn fyndið. Allir þurfa að prófa að eiga limmu bílstj var með stúdentshúfuna mína pic.twitter.com/vtvdsWEJ1k— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 18, 2021 Leikdagur hjá landsliðinu í handbolta hefur verið sérstök stund fyrir mig í áratugi. Vonandi ná strákarnir okkar toppleik. Þá erum við á pari. Áfram Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2021 Hver var að leikstýra þessari myndatöku hjá GÞG? Eg hef sjaldan upplifað jafn litla valdeflingu frá sameiningartákni þjóðarinnar pic.twitter.com/ah3BOYrOhm— Jói Skúli (@joiskuli10) January 18, 2021 Egyptar eru fyrsta þjóð heims sem ekki hefur spilað lagið Hey Baby með DJ Ötzi í leikhléum á stórmóti í handknattleik.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 18, 2021 Eina manneskjan sem getur sungið þjóðsönginn okkar er Freddie Mercury og hann er dáinn. Getum við fengið nýjan þjóðsöng? #hmruv— H(alld)óra. (@halldorabirta) January 18, 2021 Íslenski þjóðsöngurinn á handbolta stórmótum. #hmruv pic.twitter.com/lhg3vV9UXz— Snemmi (@Snemmi) January 18, 2021 Á meðan leik stóð Did he just try to bite the Icelanders jersey?#ISLMAR #Egypt2021 pic.twitter.com/H60JV4Dbjg— Tom Brannagáin (@obrannt) January 18, 2021 Mehdi Ismaili Alaoui fær að líta rauða spjaldið fyrir gróft brot á Elvari Erni Jónssyni eftir tæplega tíu mínútna leik. pic.twitter.com/xPx0Va5hKU— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Var gaurinn að snýta sér í treyjuna hjá Gísla eða var þetta ekki hann?#hmruv— Einar Ragnar Haraldsson (@einarragnar) January 18, 2021 Það þarf að reka útsendingarstjóra mótsins. Alltaf verið að endursýna þegar leikirnir eru í fullum gangi #hmruv— Arnaldur (@Arnaldurarnason) January 18, 2021 Vörnin var opin eins og rauða hafið forðum - Einar Örn er að taka við Gumma Ben í gullmolasmíði. #hmruv— nikólína hildur (@hikolinanildur) January 18, 2021 Aðeins 5 marka forysta í hálfleik þrátt fyrir 79% skotnýtingu og 44% markvörslu. Tapaðir boltar 7 en þó bara 1 fleiri en Marokkó #hmruv https://t.co/Ek1ygltThl— HBStatz (@HBSstatz) January 18, 2021 Half-time in Cairo! Iceland lead Morocco 15:10!#Egypt2021 pic.twitter.com/XJBnrBbkFw— International Handball Federation (@ihf_info) January 18, 2021 Ólafur Guðmundsson gerði síðasta mark Íslands fyrir leikhlé. Staðan er 15-10 fyrir Íslandi í hálfleik. pic.twitter.com/6yUNrNJ15G— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Kristjana, Arnar og Logi tóku saman fyndin atvik úr fyrri hálfleik í HM-stofunni í leikhléi, sjón er sögu ríkari. #hmruv pic.twitter.com/rqvA9YnndR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Draumur minn er að sjá Loga Geirs fá sér Xherdan Shaqiri hár og strípa það í drasl #hmstofan— Fannar Veturliðason (@veturlidason) January 18, 2021 & face to face at the New Capital Sports Hall #GOIceland | #GOMorocco | #Egypt2021 pic.twitter.com/eGHj2Uoq0U— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 18, 2021 Af hverju er umræðan eins og Alsír og Marokkó séu eitthvað annað en mjög léleg handboltalið? Bara hvaða mjálm er þetta? Skil ekki fyrir hvern þetta er gert. Smá standard í þessa umfjöllun.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 18, 2021 Handbolti er eina íþróttin sem ég nenni að fylgjast með í sjónvarpi, af ákefð. Elska hraðann, fjölda marka og liðleika hávaxinna markmanna. Elska líka Alexander Petterson — Védís (@vedis_eva) January 18, 2021 Varnarrmaðurinn sem spilar á móti Bjarka hefur fengið skýr skilaboð um að fara ekkert án Bjarka. #handbolti #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 18, 2021 Hef sjaldan tengt jafn mikið við íþróttamann eins og ég tengi við Slassi númer 99 frá Marokkó. #hmruv pic.twitter.com/ijkKv7EvnI— Gisli Berg (@gisliberg) January 18, 2021 Það fer að verða erfitt að manna vörnina hjá Marokkó #hmruv— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 18, 2021 Man ekki eftir þremur rauðum i handboltaleik. #hmruv— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 18, 2021 Útaf með þig þarna Amine... búinn að vera tifandi tímasprengja allan leikinn #hmruv— Jón Örn Stefánsson (@J_O_Stefansson) January 18, 2021 Man ekki eftir að hafa séð svona grófan varnarleik á stórmóti. Heppni bara að allir okkar virðast heilir... #hmruv— Hulda María (@littletank80) January 18, 2021 Þetta á ekkert skylt við handbolta, helvítis ribbaldarnir ykkar #hmruv— Jón Örn Stefánsson (@J_O_Stefansson) January 18, 2021 Þetta er ekki vörn. Þetta er síbrotagæsla. #hmstofan #hmruv— (@egillhardar) January 18, 2021 Þriðja rauða spjaldið á Marokkó í leiknum! Hicham Hakimi fær beint rautt spjald fyrir ruddalegt brot á Viggó #hmruv pic.twitter.com/vM2EpsNdK8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Þessir Marokkó menn eru að spila vörn eins og ég á fyrstu handboltaæfingunni minni. Virðast ekki kunna að verjast.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) January 18, 2021 Hvaða íþrótt er ég eiginlega að horfa á Þvílíkir pappakassaruddar #hmruv— Harpa Melsteð (@harpamel) January 18, 2021 Kristján Örn Kristjánsson í sínum fyrsta leik á stórmóti - negla! #hmruv pic.twitter.com/6wADZIG5je— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Tölfræðin úr skyldu sigri gegn grófum Bestir hjá Viggó 8.3 Ólafur 7.2 Gísli 7.2 #hmruv https://t.co/HtwLxY1jZT— HBStatz (@HBSstatz) January 18, 2021
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira