Sjáðu markið sem tryggði Wolves sigur á utandeildarliði Chorley Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2021 22:00 Wolves þurfti svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum í kvöld. Sam Bagnall/Getty Images Enska úrvalsdeildarliðið Wolves marði utandeildarlið Chorley í enska FA-bikarnum í kvöld. Chorley gerði sér lítið fyrir og vann B-deildarlið Derby County 2-0 í síðustu umferð. Liðið þurfti hins vegar að lúta í gras í kvöld, lokatölur 1-0. Leikmenn Chorley gáfu Wolves svo sannarlega leik í kvöld. Vitinha kom Wolves yfir á 12. mínútu leiksins með eina skoti gestanna á markið í kvöld. Markið var vægast sagt glæsilegt. Look at that ball move #EmiratesFACup @Wolves pic.twitter.com/wjPC38AcPH— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 22, 2021 Þó heimamenn hafi aðeins verið 23 prósent með boltann þá sköpuðu þeir sér töluvert fleiri færi en gestirnir úr úrvalsdeildinni. Alls átti Chorley fimm skot á markið og þrjú sem ekki rötuðu á markið. Wolves eins og áður sagði átti aðeins eitt skot á markið. Það dugði til að þessu sinni en leiknum lauk með 1-0 sigri Wolves og bikarævintýri Chorley lokið í ár. Þeir munu því ekki tröllríða samfélagsmiðlum í kvöld með sinni eigin útgáfu af „Someone Like You“ eftir Adele. Það er nóg um að vera í enska bikarnum um helgina en í hádegin á morgun mætast Southampton og Arsenal. Á sunnudag er svo komið að stórleik Manchester United og Liverpool. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Liðið þurfti hins vegar að lúta í gras í kvöld, lokatölur 1-0. Leikmenn Chorley gáfu Wolves svo sannarlega leik í kvöld. Vitinha kom Wolves yfir á 12. mínútu leiksins með eina skoti gestanna á markið í kvöld. Markið var vægast sagt glæsilegt. Look at that ball move #EmiratesFACup @Wolves pic.twitter.com/wjPC38AcPH— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 22, 2021 Þó heimamenn hafi aðeins verið 23 prósent með boltann þá sköpuðu þeir sér töluvert fleiri færi en gestirnir úr úrvalsdeildinni. Alls átti Chorley fimm skot á markið og þrjú sem ekki rötuðu á markið. Wolves eins og áður sagði átti aðeins eitt skot á markið. Það dugði til að þessu sinni en leiknum lauk með 1-0 sigri Wolves og bikarævintýri Chorley lokið í ár. Þeir munu því ekki tröllríða samfélagsmiðlum í kvöld með sinni eigin útgáfu af „Someone Like You“ eftir Adele. Það er nóg um að vera í enska bikarnum um helgina en í hádegin á morgun mætast Southampton og Arsenal. Á sunnudag er svo komið að stórleik Manchester United og Liverpool. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira