Yfirlýsing Lampard: Þakklátur fyrir stuðninginn og stoltur af yngri leikmönnunum Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 20:13 Lampard hefur stýrt sínum síðasta leik sem stjóri Chelsea, í bili að minnsta kosti. Andy Rain/Getty Frank Lampard, sem var í dag rekinn úr stjórastólnum hjá Chelsea, segist þakklátur fyrir tækifærið að stýra Chelsea og að hann vissi hversu stórt verkefni þetta var þegar hann tók við liðinu. Fréttir fóru að berast af því í morgun að Lampard yrði rekinn í dag og það var staðfest upp úr hádegi. Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að eytt fleiri hundruð milljónum í sumar. „Það hefur verið mikill heiður og forréttindi að stýra Chelsea, félagi sem hefur þýtt svo mikið fyrir mig stóran hluta lífs míns. Fyrst vil ég þakka stuðningsmönnunum fyrir ótrúlegan stuðning við mig síðustu átján mánuði. Ég vona að þeir viti hvað þetta þýddi fyrir mig,“ sagði Lampard. „Þegar ég tók við liðinu vissi ég að fyrir höndum væri verkefni á erfiðum tímapunkti með félagið. Ég er ánægður með það sem við afrekuðum saman og stoltur af þeim akademíu leikmönnum sem tóku skrefið í aðalliðið og stóðu sig svo vel. Þeir eru framtíð félagsins.“ „Ég er ósáttur að hafa ekki fengið tímann til þess að leiða liðið áfram og koma því á næsta stig. Ég vil þakka Mr. Abramovich, stjórninni, leikmönnunum, þjálfarateyminu og öllum hjá félaginu fyrir þeirra vinnu, tileinkun, sérstaklega á þessum fordæmalausum og erfiðu tímum. Ég óska liðinu og félaginu alls hins besta í framtíðinni,“ sagði Lampard. The LMA has released a statement on behalf of Frank Lampard➡️https://t.co/XUGPiDeHN0 pic.twitter.com/C7w8uXtiLx— LMA (@LMA_Managers) January 25, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag. 25. janúar 2021 10:48 Chelsea staðfestir brottreksturinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. 25. janúar 2021 11:37 Mest lesið Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Handbolti Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enski boltinn „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Fleiri fréttir Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sjá meira
Fréttir fóru að berast af því í morgun að Lampard yrði rekinn í dag og það var staðfest upp úr hádegi. Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að eytt fleiri hundruð milljónum í sumar. „Það hefur verið mikill heiður og forréttindi að stýra Chelsea, félagi sem hefur þýtt svo mikið fyrir mig stóran hluta lífs míns. Fyrst vil ég þakka stuðningsmönnunum fyrir ótrúlegan stuðning við mig síðustu átján mánuði. Ég vona að þeir viti hvað þetta þýddi fyrir mig,“ sagði Lampard. „Þegar ég tók við liðinu vissi ég að fyrir höndum væri verkefni á erfiðum tímapunkti með félagið. Ég er ánægður með það sem við afrekuðum saman og stoltur af þeim akademíu leikmönnum sem tóku skrefið í aðalliðið og stóðu sig svo vel. Þeir eru framtíð félagsins.“ „Ég er ósáttur að hafa ekki fengið tímann til þess að leiða liðið áfram og koma því á næsta stig. Ég vil þakka Mr. Abramovich, stjórninni, leikmönnunum, þjálfarateyminu og öllum hjá félaginu fyrir þeirra vinnu, tileinkun, sérstaklega á þessum fordæmalausum og erfiðu tímum. Ég óska liðinu og félaginu alls hins besta í framtíðinni,“ sagði Lampard. The LMA has released a statement on behalf of Frank Lampard➡️https://t.co/XUGPiDeHN0 pic.twitter.com/C7w8uXtiLx— LMA (@LMA_Managers) January 25, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag. 25. janúar 2021 10:48 Chelsea staðfestir brottreksturinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. 25. janúar 2021 11:37 Mest lesið Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Handbolti Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enski boltinn „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Fleiri fréttir Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sjá meira
Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag. 25. janúar 2021 10:48
Chelsea staðfestir brottreksturinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. 25. janúar 2021 11:37