Gráíkornaplága í Bretlandi: Stjórnvöld vilja gefa þeim „pilluna“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. janúar 2021 21:44 Gráíkorninn hefur meðal annars verið sakaður um að hamla aðgerðum breskra stjórnvalda í loftslagsmálum. Unsplash/Daniel Olaleye Bresk stjórnvöld hafa lagt blessun sína yfir hugmyndir um að beita getnaðarvörnum til að hefta vöxt gráíkornastofnsins í landinu. Umhverfisráðherrann segir íkornategundina og aðrar aðfluttar tegundir árlega valda 1,8 milljarð punda tjóni á skóglendinu. Ætlunin er að lokka íkornana inn í lítil matarbox sem aðeins þeir komast í. Þar munu þeir finna litlar skálar fullar af girnilegum smurningi úr heslihnetum. Smjörið mun innihalda getnaðarvörn. Hugmyndin kemur frá UK Squirrel Accord (UKSA), samstarfsvettvangi umhverfis- og skógræktarfélaga. Gráíkornin barst fyrst til Bretlands frá Bandaríkjunum seint á 19. öld en samkvæmt UKSA veldur hann gríðarlegum skaða með því að rífa börkin af tíu til fimmtíu ára gömlum trjám. Íkornategundin er einna hrifnust af eikum, sem þykir afar óheppilegt þar sem eikur skapa skilyrði fyrir önnur tré að dafna. Áætlað er að um þrjár milljónir gráíkorna sé að finna í Bretlandi en þeir hafa drifið hinn innfædda rauðíkorna á brott og er hann nú helst að finna í Skotlandi og á Írlandi. Umhverfisráðherrann breski, Goldsmith lávarður, segir stjórnvöld styðja fyrrnefndar hugmyndir og einnig það langtímamarkmið að rækta ófrjósemi hjá tegundinni. Talið er að getnaðarvarnaaðgerðin geti fækkað íkornunum um allt að 90 prósent en sama hlutfall heimsótti matarbox í tilraunum á síðasta ári. Þess má geta að fyrirætlanirnar njóta einnig konunglegs stuðnings en Karl Bretaprins átti stóran þátt í stofnun UKSA og hefur verið ötull talsmaður rauðíkornans. Ítarlega frétt um málið má finna hjá BBC. Bretland Umhverfismál Dýr Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fleiri fréttir Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Sjá meira
Ætlunin er að lokka íkornana inn í lítil matarbox sem aðeins þeir komast í. Þar munu þeir finna litlar skálar fullar af girnilegum smurningi úr heslihnetum. Smjörið mun innihalda getnaðarvörn. Hugmyndin kemur frá UK Squirrel Accord (UKSA), samstarfsvettvangi umhverfis- og skógræktarfélaga. Gráíkornin barst fyrst til Bretlands frá Bandaríkjunum seint á 19. öld en samkvæmt UKSA veldur hann gríðarlegum skaða með því að rífa börkin af tíu til fimmtíu ára gömlum trjám. Íkornategundin er einna hrifnust af eikum, sem þykir afar óheppilegt þar sem eikur skapa skilyrði fyrir önnur tré að dafna. Áætlað er að um þrjár milljónir gráíkorna sé að finna í Bretlandi en þeir hafa drifið hinn innfædda rauðíkorna á brott og er hann nú helst að finna í Skotlandi og á Írlandi. Umhverfisráðherrann breski, Goldsmith lávarður, segir stjórnvöld styðja fyrrnefndar hugmyndir og einnig það langtímamarkmið að rækta ófrjósemi hjá tegundinni. Talið er að getnaðarvarnaaðgerðin geti fækkað íkornunum um allt að 90 prósent en sama hlutfall heimsótti matarbox í tilraunum á síðasta ári. Þess má geta að fyrirætlanirnar njóta einnig konunglegs stuðnings en Karl Bretaprins átti stóran þátt í stofnun UKSA og hefur verið ötull talsmaður rauðíkornans. Ítarlega frétt um málið má finna hjá BBC.
Bretland Umhverfismál Dýr Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fleiri fréttir Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Sjá meira