Óttast að sjávarborð hækki hraðar en spár gera ráð fyrir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. febrúar 2021 17:24 Ís sem þessi hefur bráðnað hratt undanfarna áratugi vegna loftslagsbreytinga. AP/Brennan Linsley Loftslagsvísindamenn við stofnun Niels Bohr við Kaupmannahafnarháskóla segjast telja að sjávarborð gæti hækkað um allt að 135 sentímetra fyrir næstu aldamót. Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í ritinu Ocean Science og The Guardian fjallar um í dag. Spáin er öllu verri en nýjasta spá milliríkjanefndarinnar um loftslagsbreytingar (IPCC) sem telur að sjávarborð muni hækka um 110 sentímetra fyrir aldamótin. Stenst ekki sögulegan samanburð Samkvæmt dönsku vísindamönnunum birtist um 25 sentímetra skekkja þegar líkön IPCC voru borin saman við söguleg gögn um hækkandi sjávarborð. Það gefi til kynna að líkönin séu ekki nógu nákvæm. „Það eru ekki góðar fréttir ef við teljum nýjustu spár ekki gera ráð fyrir nógu mikilli hækkun,“ hafði The Guardian eftir Aslak Grinsted, einum höfunda rannsóknarinnar. Grinsted sagði líkön IPCC ekki nógu viðkvæm. „Þau standast ekki þegar við berum þau saman við raunverulega hækkun sjávarborðs í gegnum tíðina.“ Flókið púsluspil Útreikningar IPCC eru gerðir út frá ýmis konar gögnum. Meðal annars gögnum sem tengjast íshellum, jöklum og hlýnun sjávar. Samkvæmt Grinsted eru söguleg gögn um þessa þætti hins vegar ekki alltaf nógu mikil til þess að byggja spá á þeim. Hann nefndi sem dæmi að nærri engar upplýsingar séu til um bráðnun á suðurskautinu fyrir tíunda áratug síðustu aldar. „Við eigum betri gögn um almenna hækkun sjávarborðs,“ sagði Grinsted. Loftslagsmál Vísindi Danmörk Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í ritinu Ocean Science og The Guardian fjallar um í dag. Spáin er öllu verri en nýjasta spá milliríkjanefndarinnar um loftslagsbreytingar (IPCC) sem telur að sjávarborð muni hækka um 110 sentímetra fyrir aldamótin. Stenst ekki sögulegan samanburð Samkvæmt dönsku vísindamönnunum birtist um 25 sentímetra skekkja þegar líkön IPCC voru borin saman við söguleg gögn um hækkandi sjávarborð. Það gefi til kynna að líkönin séu ekki nógu nákvæm. „Það eru ekki góðar fréttir ef við teljum nýjustu spár ekki gera ráð fyrir nógu mikilli hækkun,“ hafði The Guardian eftir Aslak Grinsted, einum höfunda rannsóknarinnar. Grinsted sagði líkön IPCC ekki nógu viðkvæm. „Þau standast ekki þegar við berum þau saman við raunverulega hækkun sjávarborðs í gegnum tíðina.“ Flókið púsluspil Útreikningar IPCC eru gerðir út frá ýmis konar gögnum. Meðal annars gögnum sem tengjast íshellum, jöklum og hlýnun sjávar. Samkvæmt Grinsted eru söguleg gögn um þessa þætti hins vegar ekki alltaf nógu mikil til þess að byggja spá á þeim. Hann nefndi sem dæmi að nærri engar upplýsingar séu til um bráðnun á suðurskautinu fyrir tíunda áratug síðustu aldar. „Við eigum betri gögn um almenna hækkun sjávarborðs,“ sagði Grinsted.
Loftslagsmál Vísindi Danmörk Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira