Sextán milljónir frá sveitarfélaginu vegna árásar í vinnunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. febrúar 2021 22:32 Héraðsdómur Vestfjarða taldi sveitarfélagið bera ábyrgð. Mynd/Bæjarins besta Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt konu bætur upp á rúmlega sextán og hálfa milljón króna. Konan starfaði á vegum sveitarfélags við umönnun fatlaðs einstaklings sem réðst á hana árið 2014 og var sveitarfélagið talið bera bótaábyrgð í málinu. Umrætt atvik áttu sér stað 13. október 2014. Konan vann þá í hlutastarfi við umönnun fatlaðs einstaklings sem bjó í eigin íbúð en naut sólarhringsþjónustu frá sveitarfélaginu. Kvaðst konan byggja á því að einstaklingurinn sem um ræðir hafi ráðist á hana með höggum og spörkum og tekið hana hálstaki með þeim afleiðingum að hún varð fyrir varanlegu andlegu tjóni. Sveitarfélagið mótmælti þessari atvikalýsingu. Sveitarfélagið hafnaði bótaábyrgð og byggði meðal annars á því að það hafi ekki fengið tilkynningu um atvikið fyrr en tæpu ári eftir að atvikið átti sér stað, eða í september 2015. Þá hafi Sjúkratryggingum og Vinnueftirlitinu sömuleiðis verið tilkynnt um atvikið. Konan byggði kröfur sínar á hendur sveitarfélaginu á ákvæði í kjarasamningi milli Samflots, stéttarfélags hennar, og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þar var kveðið á um að líkamstjón af hendi skjólstæðings sveitarfélaga, sem geti að takmörkuðu eða engu leyti borið ábyrgð á eigin gjörðum, sé á ábyrgð sveitarfélaganna. Dómari taldi þá að gögn málsins, ásamt framburði vitna fyrir dómi, renna stoðum undir málatilbúnað konunnar og þær fullyrðingar að andlegt tjón hennar mætti rekja til árásarinnar árið 2014. Voru konunni því dæmdar bætur upp á rúmlega sextán og hálfa milljón, auk þess sem sveitarfélaginu var gert að greiða málskostnað upp á tæplega tvær og hálfa milljón. Dómsmál Félagsmál Sveitarstjórnarmál Tryggingar Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Sjá meira
Umrætt atvik áttu sér stað 13. október 2014. Konan vann þá í hlutastarfi við umönnun fatlaðs einstaklings sem bjó í eigin íbúð en naut sólarhringsþjónustu frá sveitarfélaginu. Kvaðst konan byggja á því að einstaklingurinn sem um ræðir hafi ráðist á hana með höggum og spörkum og tekið hana hálstaki með þeim afleiðingum að hún varð fyrir varanlegu andlegu tjóni. Sveitarfélagið mótmælti þessari atvikalýsingu. Sveitarfélagið hafnaði bótaábyrgð og byggði meðal annars á því að það hafi ekki fengið tilkynningu um atvikið fyrr en tæpu ári eftir að atvikið átti sér stað, eða í september 2015. Þá hafi Sjúkratryggingum og Vinnueftirlitinu sömuleiðis verið tilkynnt um atvikið. Konan byggði kröfur sínar á hendur sveitarfélaginu á ákvæði í kjarasamningi milli Samflots, stéttarfélags hennar, og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þar var kveðið á um að líkamstjón af hendi skjólstæðings sveitarfélaga, sem geti að takmörkuðu eða engu leyti borið ábyrgð á eigin gjörðum, sé á ábyrgð sveitarfélaganna. Dómari taldi þá að gögn málsins, ásamt framburði vitna fyrir dómi, renna stoðum undir málatilbúnað konunnar og þær fullyrðingar að andlegt tjón hennar mætti rekja til árásarinnar árið 2014. Voru konunni því dæmdar bætur upp á rúmlega sextán og hálfa milljón, auk þess sem sveitarfélaginu var gert að greiða málskostnað upp á tæplega tvær og hálfa milljón.
Dómsmál Félagsmál Sveitarstjórnarmál Tryggingar Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Sjá meira