Miðflokkurinn hafi lagt fram þingsályktunartillögu án þess að kynna sér aðstæður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. febrúar 2021 14:01 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Ólafur Ísleifsson. VÍSIR Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar segir Ólaf Ísleifsson ekki hafa kynnt sér aðstæður hælisleitenda í Grikklandi við gerð þingsályktunartillögu Miðflokksins. Þingsályktunartillagan varðar breytingu á útlendingalögum. Hún var til umræðu í Sprengisandi í morgun. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, lögmaður, fagnar tillögu Miðflokksins. „Mér finnst mjög áhugavert að heyra hérna sérfræðing á þessu sviði færa okkur þann sannleika sem ég ímynda mér að hljóti að vera ákveðin tíðindi fyrir Ólaf að þessi þingsályktunartillaga hans og Miðflokksins myndi í reynd þýða að við værum að fá margfalt fleiri jákvæð svör en áður ef ég skil þig rétt,“ sagði Þorbjörg. Þorbjörg Sigríður gagnrýndi Ólaf Ísleifsson, þingmann Miðflokksins, fyrir að hafa ekki kynnt sér öryggi hælisleitenda í Grikklandi. „Þú ert þeirrar skoðunar að Grikklandi séu boðlegar aðstæður að senda fólk í?“ spurði Þorbjörg Sigríður. „Ég ætla ekkert að úttala mig um það,“ sagði Ólafur. En þarft þú ekki að vita það ef þú ætlar að tala um þetta? „Ég hef ekki bara ekki nefnt þetta land í mínum málflutningi,“ sagði Ólafur. „Þú ert bara að nefna tölurnar frá útlendingastofnun, hversu margir sækja um, hversu margir koma frá öruggum ríkjum og hversu margir eru þá þegar komnir með vernd. Rauði krossinn hefur verið mjög skýr með það og vísað í tölur hver hinn raunverulegi veruleiki er á baki því að vera kominn með vernd. Það eru þessi ríki fyrst og fremst. Þannig þá finnst mér alveg mega gera þá kröfu til þín að þú svarir því hvort að það séu boðlegar aðstæður að senda fólk aftur til Grikklands?“ sagði Þorbjörg Sigríður og vísar í tölur sem birtust í skoðanagrein Ólafs á Vísi. „Já já það er eitthvað sem menn myndu skoða,“ sagði Ólafur. Sprengisandur Hælisleitendur Alþingi Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Sjá meira
Þingsályktunartillagan varðar breytingu á útlendingalögum. Hún var til umræðu í Sprengisandi í morgun. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, lögmaður, fagnar tillögu Miðflokksins. „Mér finnst mjög áhugavert að heyra hérna sérfræðing á þessu sviði færa okkur þann sannleika sem ég ímynda mér að hljóti að vera ákveðin tíðindi fyrir Ólaf að þessi þingsályktunartillaga hans og Miðflokksins myndi í reynd þýða að við værum að fá margfalt fleiri jákvæð svör en áður ef ég skil þig rétt,“ sagði Þorbjörg. Þorbjörg Sigríður gagnrýndi Ólaf Ísleifsson, þingmann Miðflokksins, fyrir að hafa ekki kynnt sér öryggi hælisleitenda í Grikklandi. „Þú ert þeirrar skoðunar að Grikklandi séu boðlegar aðstæður að senda fólk í?“ spurði Þorbjörg Sigríður. „Ég ætla ekkert að úttala mig um það,“ sagði Ólafur. En þarft þú ekki að vita það ef þú ætlar að tala um þetta? „Ég hef ekki bara ekki nefnt þetta land í mínum málflutningi,“ sagði Ólafur. „Þú ert bara að nefna tölurnar frá útlendingastofnun, hversu margir sækja um, hversu margir koma frá öruggum ríkjum og hversu margir eru þá þegar komnir með vernd. Rauði krossinn hefur verið mjög skýr með það og vísað í tölur hver hinn raunverulegi veruleiki er á baki því að vera kominn með vernd. Það eru þessi ríki fyrst og fremst. Þannig þá finnst mér alveg mega gera þá kröfu til þín að þú svarir því hvort að það séu boðlegar aðstæður að senda fólk aftur til Grikklands?“ sagði Þorbjörg Sigríður og vísar í tölur sem birtust í skoðanagrein Ólafs á Vísi. „Já já það er eitthvað sem menn myndu skoða,“ sagði Ólafur.
Sprengisandur Hælisleitendur Alþingi Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Sjá meira