Manchester-liðin hafa sætaskipti eftir sigur City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2021 21:00 Manchester City fór upp fyrir nágranna sína í United með 3-0 sigri í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Manchester City tók á móti Manchester United í alvöru borgarslag í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Fór það svo að Man City vann öruggan 3-0 sigur eftir eitt mark í sitthvorum hálfleik í kvöld. Búist var við hörkuleik í kvöld enda var Man City í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn og Man Utd í öðru sæti. Það fór þó svo að heimastúlkur reyndust sterkari aðilinn þegar á völlinn var kominn. Hin magnaða Lucy Bronze kom City yfir þegar boltinn datt fyrir fætur hennar eftir hornspyrnu og hún lúðraði honum upp í skeytin fjær. Staðan orðin 1-0 þegar 23 mínútur voru liðnar og var staðan enn þannig er flautað var til loka fyrri hálfleiks. @LucyBronze fires it in from a @ManCityWomen corner!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/3iOkwyMKLF— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Lauren Hemp tvöfaldaði forystu City eftir að Mary Earps, markvörður Man Utd, hafði varið fast skot út í teiginn. Hemp tók boltann í fyrsta með vinstri fæti og þaðan fór hann í höfuð varnarmanns United í slá og inn. Staðan orðin 2-0. City double their lead as @Chloe_Kelly98 and @lauren__hemp cause chaos in their link up!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/K6Fi2Dyp7g— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Caroline Weir gulltryggði svo sigur City undir lok leiks með stórkostlegri vippu. Lokatölur 3-0 sem þýðir að City fer upp fyrir United í töflunni. City er nú með 33 stig, tveimur stigum minna en topplið Chelsea en bæði lið hafa leikið 14 leiki. Man United er í þriðja sæti með 32 stig að loknum fimmtán leikjum. WOW@itscarolineweir just loves a worldie in the Manchester derby!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/EPJYlGpsfC— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Búist var við hörkuleik í kvöld enda var Man City í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn og Man Utd í öðru sæti. Það fór þó svo að heimastúlkur reyndust sterkari aðilinn þegar á völlinn var kominn. Hin magnaða Lucy Bronze kom City yfir þegar boltinn datt fyrir fætur hennar eftir hornspyrnu og hún lúðraði honum upp í skeytin fjær. Staðan orðin 1-0 þegar 23 mínútur voru liðnar og var staðan enn þannig er flautað var til loka fyrri hálfleiks. @LucyBronze fires it in from a @ManCityWomen corner!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/3iOkwyMKLF— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Lauren Hemp tvöfaldaði forystu City eftir að Mary Earps, markvörður Man Utd, hafði varið fast skot út í teiginn. Hemp tók boltann í fyrsta með vinstri fæti og þaðan fór hann í höfuð varnarmanns United í slá og inn. Staðan orðin 2-0. City double their lead as @Chloe_Kelly98 and @lauren__hemp cause chaos in their link up!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/K6Fi2Dyp7g— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Caroline Weir gulltryggði svo sigur City undir lok leiks með stórkostlegri vippu. Lokatölur 3-0 sem þýðir að City fer upp fyrir United í töflunni. City er nú með 33 stig, tveimur stigum minna en topplið Chelsea en bæði lið hafa leikið 14 leiki. Man United er í þriðja sæti með 32 stig að loknum fimmtán leikjum. WOW@itscarolineweir just loves a worldie in the Manchester derby!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/EPJYlGpsfC— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira