Bein útsending: Opnun Heimstorgs Íslandsstofu Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2021 13:01 Heimstorgið er hugsað þannig að þar geti atvinnulíf og stjórnvöld mæst og fyrirtæki geti m.a. sótt upplýsingar um mögulegan stuðning við atvinnuþróunarverkefni í þróunarlöndum og víðar, þar sem Ísland veitir fjárframlög, og sótt sérþekkingu, stuðning og leiðbeiningar um hvert annað er hægt að leita til að koma hugmyndum í framkvæmd. Íslandsstofa Heimstorg Íslandsstofu verður opnað í dag klukkan 13:30, en því er ætlað að vera upplýsinga- og samskiptagátt fyrirtækja sem leita viðskiptatækifæra í þróunarlöndum og víðar. Hægt verður að fylgjast með opnuninni í spilaranum að neðan, en áætlað er að dagskráin standi frá 13:30 til 14:30. Í tilkynningu frá Íslandsstofu segir að Eliza Reed, forsetafrú muni setja dagskrána og stýri fundi, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, mun opna Heimstorgið og flytja ávarp. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu og Brynhildur Georgsdóttir, verkefnastjóri kynna helstu þætti Heimstorgsins og þau fjölbreyttu tækifæri sem eru til staðar fyrir íslensk fyrirtæki úti í heimi. Þá mun Hákon Stefánsson, stjórnarmaður Creditinfo Group, segja frá reynslu fyrirtækisins á fjarmörkuðum. „Heimstorgið er hugsað þannig að þar geti atvinnulíf og stjórnvöld mæst og fyrirtæki geti m.a. sótt upplýsingar um mögulegan stuðning við atvinnuþróunarverkefni í þróunarlöndum og víðar, þar sem Ísland veitir fjárframlög, og sótt sérþekkingu, stuðning og leiðbeiningar um hvert annað er hægt að leita til að koma hugmyndum í framkvæmd. Íslandsstofa hefur umsjón með rekstri Heimstorgsins en í baklandi þess verða sérfræðingar utanríkisráðuneytisins um atvinnulíf og þróunarsamvinnu, viðskiptaþjónustu, uppbyggingarsjóðir í Evrópu, þ.m.t. uppbyggingarsjóður EES, auk annarra samstarfssjóða milli stjórnvalda og atvinnulífs sem íslensk fyrirtæki hafa aðgang að. Einnig sérfræðingar annarra ráðuneyta og tengiliðir um fjölþjóðlegar fjármögnunarstofnanir. Á Heimstorginu verður haldið utan um þær leiðir sem fyrirtæki hafa til að njóta þjónustu og leiðsagnar hjá utanríkisþjónustunni, Stjórnarráðinu og eftir atvikum öðrum fyrirtækjum sem starfað hafa á svipuðum mörkuðum og stefnan er sett á. Þá verður hægt að sækja góð ráð hvernig er farsælast að sækja um styrki til valinna verkefna,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá Opnun Heimstorgsins – Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Heimstorgið – Brynhildur Georgsdóttir og Pétur Þ. Óskarsson frá Íslandsstofu Reynslusaga af fjarmörkuðum - Hákon Stefánsson, stjórnarmaður Creditinfo Group Fundarstjóri – Frú Eliza Reid Íslendingar erlendis Stjórnsýsla Utanríkismál Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með opnuninni í spilaranum að neðan, en áætlað er að dagskráin standi frá 13:30 til 14:30. Í tilkynningu frá Íslandsstofu segir að Eliza Reed, forsetafrú muni setja dagskrána og stýri fundi, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, mun opna Heimstorgið og flytja ávarp. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu og Brynhildur Georgsdóttir, verkefnastjóri kynna helstu þætti Heimstorgsins og þau fjölbreyttu tækifæri sem eru til staðar fyrir íslensk fyrirtæki úti í heimi. Þá mun Hákon Stefánsson, stjórnarmaður Creditinfo Group, segja frá reynslu fyrirtækisins á fjarmörkuðum. „Heimstorgið er hugsað þannig að þar geti atvinnulíf og stjórnvöld mæst og fyrirtæki geti m.a. sótt upplýsingar um mögulegan stuðning við atvinnuþróunarverkefni í þróunarlöndum og víðar, þar sem Ísland veitir fjárframlög, og sótt sérþekkingu, stuðning og leiðbeiningar um hvert annað er hægt að leita til að koma hugmyndum í framkvæmd. Íslandsstofa hefur umsjón með rekstri Heimstorgsins en í baklandi þess verða sérfræðingar utanríkisráðuneytisins um atvinnulíf og þróunarsamvinnu, viðskiptaþjónustu, uppbyggingarsjóðir í Evrópu, þ.m.t. uppbyggingarsjóður EES, auk annarra samstarfssjóða milli stjórnvalda og atvinnulífs sem íslensk fyrirtæki hafa aðgang að. Einnig sérfræðingar annarra ráðuneyta og tengiliðir um fjölþjóðlegar fjármögnunarstofnanir. Á Heimstorginu verður haldið utan um þær leiðir sem fyrirtæki hafa til að njóta þjónustu og leiðsagnar hjá utanríkisþjónustunni, Stjórnarráðinu og eftir atvikum öðrum fyrirtækjum sem starfað hafa á svipuðum mörkuðum og stefnan er sett á. Þá verður hægt að sækja góð ráð hvernig er farsælast að sækja um styrki til valinna verkefna,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá Opnun Heimstorgsins – Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Heimstorgið – Brynhildur Georgsdóttir og Pétur Þ. Óskarsson frá Íslandsstofu Reynslusaga af fjarmörkuðum - Hákon Stefánsson, stjórnarmaður Creditinfo Group Fundarstjóri – Frú Eliza Reid
Íslendingar erlendis Stjórnsýsla Utanríkismál Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira