Vilja að Danir sniðgangi HM í Katar: „Fullt af fólki látist vegna þessa móts“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. mars 2021 07:00 Christian Eriksen og samherjar eru undir pressu frá löndum sínum. Angelo Blankespoor/Soccrates/Getty Images Danmörk á ekki að taka þátt í HM í Katar á næsta ári, náði þeir að tryggja sér sæti á mótinu. Þetta segir hópur stuðningsmanna Dana sem vill að þeir sniðgangi mótið. Undankeppnin fyrir HM í Katar hefst síðar í þessum mánuði en mótið fer svo fram frá 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Casper Fischer Raavig er einn stuðningsmaður danska liðsins og hann sem og nokkrir aðrir vilja að Danir sniðgangi mótið í Katar vegna þess hvernig farið er með mannréttindi verkafólks þar í landi. „Það var hneyksli að gefa þeim mótið. Þrátt fyrir margra ára baráttu frá Danmörku til að breyta hlutunum í Danmörku er raunveruleikinn sá að ansi lítið hefur gerst,“ sagði Casper. Flere norske klubber har meldt ud af at de støtter et boykot af VM i Qatar. Som @aabsportdk -supporter ser jeg gerne at en klub der repræsenterer en by og landsdel hvor ordentlighed vægtes højt, går forrest og siger"Nej tak til Qatar".#SuperAaB #sldk #Qatar2022— Lasse Yde Hegnet (@LHegnet) March 3, 2021 „Þess vegna viljum við að landsliðið hætti við þátttöku á mótinu.“ Hætti Danir við þáttöku á mótinu getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir komandi mót og gætu þeir verið bannað frá keppni í einhvern tíma. „Við viljum meina að það sé áhætta sem ætti að taka. Í grunninn snýst þetta um að standa við þau gildi sem við erum með.“ „Við vonum að umræða um sniðgönguna fari hærra, eins og við sjáum í Noregi. En standi Danir einir þá verður það bara að vera þannig.“ Status på opfordring til boykot af VM i Qatar blandt klubber i Norge:✔️ @TromsoIL✔️ @oddsbk✔️ @vikingfotball✔️ @godset✔️ @skbrann (Bestyrelsen støtter, årsmøde 9. marts)👀 @Glimt (årsmøde 11. marts)👀 @RBKfotball (årsmøde 4. marts)👀 @Stabaek👀 @ValerengaOslo— Mathias (@matibold) March 3, 2021 „Þetta er bara íþrótt og þrátt fyrir að ég elska fótbolta þá er erfitt að hvetja til annars en sniðgöngu. Það er fullt af fólki dáið út af því það á að halda mótið þarna,“ bætti Casper við. Danir eru með Austurríki, Skotlandi, Ísrael, Færeyjum og Moldóvíu í riðli en Ísland er með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. 23. febrúar 2021 13:01 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Undankeppnin fyrir HM í Katar hefst síðar í þessum mánuði en mótið fer svo fram frá 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Casper Fischer Raavig er einn stuðningsmaður danska liðsins og hann sem og nokkrir aðrir vilja að Danir sniðgangi mótið í Katar vegna þess hvernig farið er með mannréttindi verkafólks þar í landi. „Það var hneyksli að gefa þeim mótið. Þrátt fyrir margra ára baráttu frá Danmörku til að breyta hlutunum í Danmörku er raunveruleikinn sá að ansi lítið hefur gerst,“ sagði Casper. Flere norske klubber har meldt ud af at de støtter et boykot af VM i Qatar. Som @aabsportdk -supporter ser jeg gerne at en klub der repræsenterer en by og landsdel hvor ordentlighed vægtes højt, går forrest og siger"Nej tak til Qatar".#SuperAaB #sldk #Qatar2022— Lasse Yde Hegnet (@LHegnet) March 3, 2021 „Þess vegna viljum við að landsliðið hætti við þátttöku á mótinu.“ Hætti Danir við þáttöku á mótinu getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir komandi mót og gætu þeir verið bannað frá keppni í einhvern tíma. „Við viljum meina að það sé áhætta sem ætti að taka. Í grunninn snýst þetta um að standa við þau gildi sem við erum með.“ „Við vonum að umræða um sniðgönguna fari hærra, eins og við sjáum í Noregi. En standi Danir einir þá verður það bara að vera þannig.“ Status på opfordring til boykot af VM i Qatar blandt klubber i Norge:✔️ @TromsoIL✔️ @oddsbk✔️ @vikingfotball✔️ @godset✔️ @skbrann (Bestyrelsen støtter, årsmøde 9. marts)👀 @Glimt (årsmøde 11. marts)👀 @RBKfotball (årsmøde 4. marts)👀 @Stabaek👀 @ValerengaOslo— Mathias (@matibold) March 3, 2021 „Þetta er bara íþrótt og þrátt fyrir að ég elska fótbolta þá er erfitt að hvetja til annars en sniðgöngu. Það er fullt af fólki dáið út af því það á að halda mótið þarna,“ bætti Casper við. Danir eru með Austurríki, Skotlandi, Ísrael, Færeyjum og Moldóvíu í riðli en Ísland er með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. 23. febrúar 2021 13:01 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. 23. febrúar 2021 13:01