Vilja að Danir sniðgangi HM í Katar: „Fullt af fólki látist vegna þessa móts“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. mars 2021 07:00 Christian Eriksen og samherjar eru undir pressu frá löndum sínum. Angelo Blankespoor/Soccrates/Getty Images Danmörk á ekki að taka þátt í HM í Katar á næsta ári, náði þeir að tryggja sér sæti á mótinu. Þetta segir hópur stuðningsmanna Dana sem vill að þeir sniðgangi mótið. Undankeppnin fyrir HM í Katar hefst síðar í þessum mánuði en mótið fer svo fram frá 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Casper Fischer Raavig er einn stuðningsmaður danska liðsins og hann sem og nokkrir aðrir vilja að Danir sniðgangi mótið í Katar vegna þess hvernig farið er með mannréttindi verkafólks þar í landi. „Það var hneyksli að gefa þeim mótið. Þrátt fyrir margra ára baráttu frá Danmörku til að breyta hlutunum í Danmörku er raunveruleikinn sá að ansi lítið hefur gerst,“ sagði Casper. Flere norske klubber har meldt ud af at de støtter et boykot af VM i Qatar. Som @aabsportdk -supporter ser jeg gerne at en klub der repræsenterer en by og landsdel hvor ordentlighed vægtes højt, går forrest og siger"Nej tak til Qatar".#SuperAaB #sldk #Qatar2022— Lasse Yde Hegnet (@LHegnet) March 3, 2021 „Þess vegna viljum við að landsliðið hætti við þátttöku á mótinu.“ Hætti Danir við þáttöku á mótinu getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir komandi mót og gætu þeir verið bannað frá keppni í einhvern tíma. „Við viljum meina að það sé áhætta sem ætti að taka. Í grunninn snýst þetta um að standa við þau gildi sem við erum með.“ „Við vonum að umræða um sniðgönguna fari hærra, eins og við sjáum í Noregi. En standi Danir einir þá verður það bara að vera þannig.“ Status på opfordring til boykot af VM i Qatar blandt klubber i Norge:✔️ @TromsoIL✔️ @oddsbk✔️ @vikingfotball✔️ @godset✔️ @skbrann (Bestyrelsen støtter, årsmøde 9. marts)👀 @Glimt (årsmøde 11. marts)👀 @RBKfotball (årsmøde 4. marts)👀 @Stabaek👀 @ValerengaOslo— Mathias (@matibold) March 3, 2021 „Þetta er bara íþrótt og þrátt fyrir að ég elska fótbolta þá er erfitt að hvetja til annars en sniðgöngu. Það er fullt af fólki dáið út af því það á að halda mótið þarna,“ bætti Casper við. Danir eru með Austurríki, Skotlandi, Ísrael, Færeyjum og Moldóvíu í riðli en Ísland er með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. 23. febrúar 2021 13:01 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Undankeppnin fyrir HM í Katar hefst síðar í þessum mánuði en mótið fer svo fram frá 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Casper Fischer Raavig er einn stuðningsmaður danska liðsins og hann sem og nokkrir aðrir vilja að Danir sniðgangi mótið í Katar vegna þess hvernig farið er með mannréttindi verkafólks þar í landi. „Það var hneyksli að gefa þeim mótið. Þrátt fyrir margra ára baráttu frá Danmörku til að breyta hlutunum í Danmörku er raunveruleikinn sá að ansi lítið hefur gerst,“ sagði Casper. Flere norske klubber har meldt ud af at de støtter et boykot af VM i Qatar. Som @aabsportdk -supporter ser jeg gerne at en klub der repræsenterer en by og landsdel hvor ordentlighed vægtes højt, går forrest og siger"Nej tak til Qatar".#SuperAaB #sldk #Qatar2022— Lasse Yde Hegnet (@LHegnet) March 3, 2021 „Þess vegna viljum við að landsliðið hætti við þátttöku á mótinu.“ Hætti Danir við þáttöku á mótinu getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir komandi mót og gætu þeir verið bannað frá keppni í einhvern tíma. „Við viljum meina að það sé áhætta sem ætti að taka. Í grunninn snýst þetta um að standa við þau gildi sem við erum með.“ „Við vonum að umræða um sniðgönguna fari hærra, eins og við sjáum í Noregi. En standi Danir einir þá verður það bara að vera þannig.“ Status på opfordring til boykot af VM i Qatar blandt klubber i Norge:✔️ @TromsoIL✔️ @oddsbk✔️ @vikingfotball✔️ @godset✔️ @skbrann (Bestyrelsen støtter, årsmøde 9. marts)👀 @Glimt (årsmøde 11. marts)👀 @RBKfotball (årsmøde 4. marts)👀 @Stabaek👀 @ValerengaOslo— Mathias (@matibold) March 3, 2021 „Þetta er bara íþrótt og þrátt fyrir að ég elska fótbolta þá er erfitt að hvetja til annars en sniðgöngu. Það er fullt af fólki dáið út af því það á að halda mótið þarna,“ bætti Casper við. Danir eru með Austurríki, Skotlandi, Ísrael, Færeyjum og Moldóvíu í riðli en Ísland er með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. 23. febrúar 2021 13:01 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins. 23. febrúar 2021 13:01