Íslenski Daninn búinn að jafna sig á HM-vonbrigðunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2021 12:01 Hans Lindberg varð heimsmeistari með Dönum 2019 en fékk ekki tækifæri til að endurtaka leikinn í janúar. getty/Lars Ronbog Hinn íslenskættaði Hans Lindberg segist vera búinn að jafna sig á vonbrigðunum að hafa ekki verið í danska landsliðinu sem varð heimsmeistari í handbolta í Egyptalandi í janúar. Hinn 39 ára Lindberg hefur verið fastamaður í danska landsliðinu um langt árabil. Hann var hins vegar ekki valinn í HM-hóp Dana. Lindberg er nú kominn aftur í danska liðið sem mætir Norður-Makedóníu í tveimur leikjum í undankeppni EM 2022 í þessum mánuði. „Það var eðlilegt að láta óánægju sína í ljós. Það að ég hafi ekki verið valinn sýnir hversu gott liðið er,“ sagði Lindberg og bætti við að allt væri í góðu milli hans og Nikolajs Jacobsen, þjálfara danska liðsins. „Það var engin ástæða til að hreinsa andrúmsloftið. Það var ný reynsla fyrir mig að vera vonsvikinn í janúar en svo þarf ég að sýna að það var röng ákvörðun.“ Lindberg segir að það hafi verið nokkuð auðvelt fyrir sig að fylgjast HM úr sófanum þótt fyrstu leikir Dana á mótinu hafi ekki verið neitt sérstaklega spennandi. „Í þessum fyrstu leikjum slökkti ég oft eftir tuttugu mínútur því þetta var of auðvelt og frekar leiðinlegt. Danir voru of góðir og það var ekki mikil spenna,“ sagði Lindberg. „Annars fylgdist ég með og fagnaði. Ég hugsaði mikið um hvernig ég myndi bregðast við svona stöðu, hvort það yrði erfitt. En það var frekar auðvelt því það eru margir í liðinu sem ég vil að gangi vel.“ Lindberg varð heimsmeistari með Dönum 2019 og Evrópumeistari 2008 og 2012. Hann var svo fimmtándi maður þegar Danir urðu Ólympíumeistarar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar 2016. HM 2021 í handbolta Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Sjá meira
Hinn 39 ára Lindberg hefur verið fastamaður í danska landsliðinu um langt árabil. Hann var hins vegar ekki valinn í HM-hóp Dana. Lindberg er nú kominn aftur í danska liðið sem mætir Norður-Makedóníu í tveimur leikjum í undankeppni EM 2022 í þessum mánuði. „Það var eðlilegt að láta óánægju sína í ljós. Það að ég hafi ekki verið valinn sýnir hversu gott liðið er,“ sagði Lindberg og bætti við að allt væri í góðu milli hans og Nikolajs Jacobsen, þjálfara danska liðsins. „Það var engin ástæða til að hreinsa andrúmsloftið. Það var ný reynsla fyrir mig að vera vonsvikinn í janúar en svo þarf ég að sýna að það var röng ákvörðun.“ Lindberg segir að það hafi verið nokkuð auðvelt fyrir sig að fylgjast HM úr sófanum þótt fyrstu leikir Dana á mótinu hafi ekki verið neitt sérstaklega spennandi. „Í þessum fyrstu leikjum slökkti ég oft eftir tuttugu mínútur því þetta var of auðvelt og frekar leiðinlegt. Danir voru of góðir og það var ekki mikil spenna,“ sagði Lindberg. „Annars fylgdist ég með og fagnaði. Ég hugsaði mikið um hvernig ég myndi bregðast við svona stöðu, hvort það yrði erfitt. En það var frekar auðvelt því það eru margir í liðinu sem ég vil að gangi vel.“ Lindberg varð heimsmeistari með Dönum 2019 og Evrópumeistari 2008 og 2012. Hann var svo fimmtándi maður þegar Danir urðu Ólympíumeistarar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar 2016.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Sjá meira