Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Hádegisfréttir
Hádegisfréttir vísir

Í hádegisfréttum okkar verður rætt við einn þeirra tuttugu farþega sem fastir eru um borð í ferjunni Baldri. Ferjan varð vélarvana í gær. Umræddur farþegi segir liðna nótt hafa tekið á. Fólk hafi verið hrætt og sjóveikt.

Hátt í tvö hundruð manns þurftu óvænt gistingu á Hvammstanga í gær þegar þjóðveginum var lokað vegna flutningabíla sem þveruðu veginn. Hundrað og þrjátíu fengu höfðingjalegar móttökur á Hótel Laugarbakka, sem átti reyndar að vera lokað.

Allsherjaratkvæðagreiðslu hjá VR lauk nú á hádegi. Met var slegið í kosningaþáttöku VR að sögn starfsmanns kjörstjórnar. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×