Þjálfarinn dæmdur í fangelsi þremur sólahringum fyrir leik gegn Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 22:18 Mamic á hliðarlínunni gegn Mourinho í síðustu viku. Julian Finney/Getty Images Það er alvöru vesen á Dinamo Zagreb því í dag kom í ljós að þjálfarinn Zoran Mamic hafði verið dæmdur í tæplega fimm ára fangelsi. Zoran er bæði þjálfari og yfirmaður knattspyrnumála hjá króatíska liðinu en hann fékk í dag þungan dóm fyrir spillingu. Zoran var dæmdur í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi fyrir spillingu en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. „Þrátt fyrir að ég vilji meina að ég sé ekki sekur þá mun ég, ef dómurinn verður staðfestur, segja upp sem þjálfari og yfirmaður hjá Dinamo,“ sagði Zoran og bætti við: „Ég óska félaginu alls hins besta í framtíðinni.“ Hann á að hafa svikið pening út úr félaginu er það seldi leikmenn, þar á meðal Luka Modric er hann var seldur frá Dinamo til Tottenham. Tottenham vann fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2-0 og er í góðum málum fyrir síðari leikinn í Zagreb á fimmtudag. L'entraîneur du Dinamo Zagreb, Zoran Mamic, a été contraint de démissionner après avoir été condamné à de la prison ferme pour fraude https://t.co/JLIf3trIwg pic.twitter.com/UAJFOrXmaC— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 15, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6. júní 2018 21:30 Modric verður ekki kærður fyrir meinsær Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3. október 2018 14:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Zoran er bæði þjálfari og yfirmaður knattspyrnumála hjá króatíska liðinu en hann fékk í dag þungan dóm fyrir spillingu. Zoran var dæmdur í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi fyrir spillingu en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. „Þrátt fyrir að ég vilji meina að ég sé ekki sekur þá mun ég, ef dómurinn verður staðfestur, segja upp sem þjálfari og yfirmaður hjá Dinamo,“ sagði Zoran og bætti við: „Ég óska félaginu alls hins besta í framtíðinni.“ Hann á að hafa svikið pening út úr félaginu er það seldi leikmenn, þar á meðal Luka Modric er hann var seldur frá Dinamo til Tottenham. Tottenham vann fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2-0 og er í góðum málum fyrir síðari leikinn í Zagreb á fimmtudag. L'entraîneur du Dinamo Zagreb, Zoran Mamic, a été contraint de démissionner après avoir été condamné à de la prison ferme pour fraude https://t.co/JLIf3trIwg pic.twitter.com/UAJFOrXmaC— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 15, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6. júní 2018 21:30 Modric verður ekki kærður fyrir meinsær Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3. október 2018 14:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6. júní 2018 21:30
Modric verður ekki kærður fyrir meinsær Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3. október 2018 14:30