Fótbolti

Svona var blaðamannafundur Arnars Þórs

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Arnar Þór Viðarsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í dag.
Arnar Þór Viðarsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í dag. vísir/bára

Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur A-landsliðsins fyrir fyrstu þrjá leiki þess í undankeppni HM 2022 var kynntur.

Blaðamannafundurinn hófst klukkan 13:15. Upptöku og textalýsingu frá honum má sjá hér fyrir neðan.

Fyrstu mínútur fundarins vantar í upptökuna en hún hefst þegar Arnar Þór Viðarsson ræðir um leikinn gegn Þýskalandi en ekki liggur fyrir hvort leikmenn sem spila á Bretlandi geti tekið þátt í honum.

Íslenska hópinn sem Arnar Þór valdi má sjá hér fyrir neðan. Allir helstu lykilmenn landsliðsins undanfarin ár eru í hópnum.

Ísland mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í fyrstu þremur leikjum sínum í undankeppni HM 2022 síðar í þessum mánuði. Allir leikirnir fara fram ytra.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×