Tíu mismunandi meistarar á áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 14:01 Nanna Guðmundsdóttir og Valgarð Reinhardsson unnu bæði gull í fjölþraut og á einu áhaldi en átta aðrir Íslandsmeistarar bættust síðan í hópinn. Fimleikasamband Íslands Það vantaði ekki Íslandsmeistarabrosin eftir keppni helgarinnr á stærsa móti ársins í íslenskum fimleikum. Það er óhætt að segja að Íslandsmeistaratitlarnir hafi dreifst á keppendur á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugabóli nú um helgina. Nanna Guðmundsdóttir og Valgarð Reinhardsson urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut á laugardaginn en í gær var síðan keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt í úrslitum. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Alls voru það tíu keppendur sem skiptu Íslandsmeistaratitlunum bróðurlega á milli sín. Nanna og Valgarð bættu við einum Íslandsmeistaratitli hvor en átta meistarar bættust síðan í hópinn. Í karlaflokki varð Jónas Ingi Þórisson Íslandsmeistari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti, Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum, Martin Bjarni Guðmundsson á stökki, Valgarð Reinhardsson á tvíslá og Eyþór Örn Baldursson á svifrá. Í kvennaflokki skiptust verðlaunin einnig jafnt á milli keppenda. Nanna Guðmundsdóttir, Íslandsmeistari í fjölþraut sigraði á gólfi. Guðrún Edda Min Harðardóttir sigraði á slá, Thelma Aðalsteinsdóttir á tvíslá og Hildur Maja Guðmundsdóttir á stökki en þetta er fyrsta mót Hildar Maju í fullorðinsflokki. Í unglingaflokki karla varð Ágúst Ingi Davíðsson Íslandsmeistari á gólfi, bogahesti og hringjum, Sigurður Ari Stefánsson hreppti titilinn á stökki og á tvíslá og á svifrá varð Dagur Kári Ólafsson hlutskarpastur. Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir átti mjög góðan dag í dag. Ragnheiður sigraði á stökki, slá og gólfi og Freyja Hannesdóttir, núverandi Íslandsmeistari kvenna í fjölþraut í unglingaflokki, tók titilinn á tvíslá. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Verðlaunahafar í karlaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Gólfæfingar: 1. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Bogahestur: 1. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Hringir: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Stökk: 1. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Tvíslá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Svifrá: 1. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Úrslit í kvennaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Stökk: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Sóley Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Birta Björg Alexandersdóttir, Björk Tvíslá: 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 2. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Jafnvægislá: 1. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Gólfæfingar: 1. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 2. sæti: Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Fimleikar Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Það er óhætt að segja að Íslandsmeistaratitlarnir hafi dreifst á keppendur á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugabóli nú um helgina. Nanna Guðmundsdóttir og Valgarð Reinhardsson urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut á laugardaginn en í gær var síðan keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt í úrslitum. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Alls voru það tíu keppendur sem skiptu Íslandsmeistaratitlunum bróðurlega á milli sín. Nanna og Valgarð bættu við einum Íslandsmeistaratitli hvor en átta meistarar bættust síðan í hópinn. Í karlaflokki varð Jónas Ingi Þórisson Íslandsmeistari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti, Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum, Martin Bjarni Guðmundsson á stökki, Valgarð Reinhardsson á tvíslá og Eyþór Örn Baldursson á svifrá. Í kvennaflokki skiptust verðlaunin einnig jafnt á milli keppenda. Nanna Guðmundsdóttir, Íslandsmeistari í fjölþraut sigraði á gólfi. Guðrún Edda Min Harðardóttir sigraði á slá, Thelma Aðalsteinsdóttir á tvíslá og Hildur Maja Guðmundsdóttir á stökki en þetta er fyrsta mót Hildar Maju í fullorðinsflokki. Í unglingaflokki karla varð Ágúst Ingi Davíðsson Íslandsmeistari á gólfi, bogahesti og hringjum, Sigurður Ari Stefánsson hreppti titilinn á stökki og á tvíslá og á svifrá varð Dagur Kári Ólafsson hlutskarpastur. Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir átti mjög góðan dag í dag. Ragnheiður sigraði á stökki, slá og gólfi og Freyja Hannesdóttir, núverandi Íslandsmeistari kvenna í fjölþraut í unglingaflokki, tók titilinn á tvíslá. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Verðlaunahafar í karlaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Gólfæfingar: 1. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Bogahestur: 1. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Hringir: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Stökk: 1. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Tvíslá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Svifrá: 1. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Úrslit í kvennaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Stökk: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Sóley Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Birta Björg Alexandersdóttir, Björk Tvíslá: 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 2. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Jafnvægislá: 1. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Gólfæfingar: 1. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 2. sæti: Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk
Verðlaunahafar í karlaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Gólfæfingar: 1. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Bogahestur: 1. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Hringir: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Stökk: 1. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Tvíslá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Svifrá: 1. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Úrslit í kvennaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Stökk: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Sóley Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Birta Björg Alexandersdóttir, Björk Tvíslá: 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 2. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Jafnvægislá: 1. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Gólfæfingar: 1. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 2. sæti: Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk
Fimleikar Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira