Stærsti sjónvarpssamningur sögunnar fyrir kvennadeild: „Stórkostlegt skref fram á við“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2021 12:33 Dagný Brynjarsdóttir í baráttu við dönsku landsliðskonuna Pernille Harder. getty/Catherine Ivill Sky Sports og BBC hafa keypt réttinn á ensku ofurdeildinni til þriggja ára. Talið er að samningurinn sé um 24 milljóna punda virði og er þetta stærsti sjónvarpssamningur sem gerður hefur verið fyrir kvennadeild í heiminum. Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Samningurinn tekur gildi eftir þetta tímabil og gildir út tímabilið 2023-24. Sky Sports mun sýna allt að 44 leiki beint og BBC sýnir 22 leiki. Leikirnir sem verða ekki sýndir á Sky Sports eða BBC verða sýndir á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. The @BarclaysFAWSL will have a new home from next season on Sky Sports From world-class stars to the potential end of the 'big three', there are plenty of reasons to watch... pic.twitter.com/80MtUIhrHc— Sky Sports (@SkySports) March 22, 2021 Steph Houghton, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City, segir að nýi sjónvarpssamningurinn marki tímamót. „Þetta er stórkostlegt skref fram á við fyrir kvennaboltann og við getum ekki beðið eftir að sýna heiminum hversu frábæra deild við erum með,“ sagði Houghton. „Það er ótrúlegt hvernig kvennaboltinn hér hefur þróast síðustu ár. Ég held að þetta hjálpi til við að gera deildina okkar þá bestu í Evrópu, ef ekki í heiminum.“ Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Dagný Brynjarsdóttir leikur með West Ham United og þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengin í raðir Everton en hefur verið lánaður til Örebro í Svíþjóð. Þá leikur norska landsliðskonan María Þórisdóttir með Manchester United. Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Sjá meira
Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Samningurinn tekur gildi eftir þetta tímabil og gildir út tímabilið 2023-24. Sky Sports mun sýna allt að 44 leiki beint og BBC sýnir 22 leiki. Leikirnir sem verða ekki sýndir á Sky Sports eða BBC verða sýndir á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. The @BarclaysFAWSL will have a new home from next season on Sky Sports From world-class stars to the potential end of the 'big three', there are plenty of reasons to watch... pic.twitter.com/80MtUIhrHc— Sky Sports (@SkySports) March 22, 2021 Steph Houghton, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City, segir að nýi sjónvarpssamningurinn marki tímamót. „Þetta er stórkostlegt skref fram á við fyrir kvennaboltann og við getum ekki beðið eftir að sýna heiminum hversu frábæra deild við erum með,“ sagði Houghton. „Það er ótrúlegt hvernig kvennaboltinn hér hefur þróast síðustu ár. Ég held að þetta hjálpi til við að gera deildina okkar þá bestu í Evrópu, ef ekki í heiminum.“ Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Dagný Brynjarsdóttir leikur með West Ham United og þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengin í raðir Everton en hefur verið lánaður til Örebro í Svíþjóð. Þá leikur norska landsliðskonan María Þórisdóttir með Manchester United.
Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Sjá meira