„Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2021 21:59 Aron í baráttunni við Goretzka, einn af markaskorurum þýska liðsins í kvöld. EPA-EFE/Friedemann Vogel „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. Þeir þýsku byrjuðu af krafti í Duisburg í kvöld og voru komnir í 2-0 eftir sjö mínútur. Það tók á íslenska liðið. „Við ætluðum að byrja af krafti og fara hærra á völlinn. Þetta var svekkjandi að ná ekki að klukka þá betur fannst mér en þetta er eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma.“ „Þetta var klúður hjá okkur. Við vorum of passífir og töpuðum boltanum á hættulegum stað í seinna markinu og okkur er refsað. Þá er þetta erfitt á móti liði sem finnst gott að halda boltanum.“ Fyrirliðinn var stoltur af síðari hálfleiknum. „Í síðari hálfleik fannst mér við mæta þeim meira af krafti en auðvitað er auðveldara að spila pressulaust og fara ofar á völlinn. Það er hægt að taka ýmislegt jákvætt úr síðari hálfleiknum.“ „Í fyrra markinu erum við ekki búnir að snerta boltann. Hann dettur fyrir hann og hann klárar færið vel. Það sló okkur út af laginu en mér fannst við vera ná áttum og unnum okkur inn í leikinn. Við getum gert miklu betur en við gerðum í dag,“ sagði Aron að lokum. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25. mars 2021 18:22 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Þeir þýsku byrjuðu af krafti í Duisburg í kvöld og voru komnir í 2-0 eftir sjö mínútur. Það tók á íslenska liðið. „Við ætluðum að byrja af krafti og fara hærra á völlinn. Þetta var svekkjandi að ná ekki að klukka þá betur fannst mér en þetta er eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma.“ „Þetta var klúður hjá okkur. Við vorum of passífir og töpuðum boltanum á hættulegum stað í seinna markinu og okkur er refsað. Þá er þetta erfitt á móti liði sem finnst gott að halda boltanum.“ Fyrirliðinn var stoltur af síðari hálfleiknum. „Í síðari hálfleik fannst mér við mæta þeim meira af krafti en auðvitað er auðveldara að spila pressulaust og fara ofar á völlinn. Það er hægt að taka ýmislegt jákvætt úr síðari hálfleiknum.“ „Í fyrra markinu erum við ekki búnir að snerta boltann. Hann dettur fyrir hann og hann klárar færið vel. Það sló okkur út af laginu en mér fannst við vera ná áttum og unnum okkur inn í leikinn. Við getum gert miklu betur en við gerðum í dag,“ sagði Aron að lokum.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25. mars 2021 18:22 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34
Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25. mars 2021 18:22