„Orðnir þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleik“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2021 22:15 Kári Árnason [t.v.] og Sverrir Ingi Ingason [t.h.] voru miðverðir Íslands í kvöld. EPA-EFE/Friedemann Vogel Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, var hreinskilinn í viðtali við RÚV eftir 3-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. Fyrri hálfleikurinn kostaði íslenska liðið og fyrstu mínútur leiksins voru ekki boðlegar af hálfu íslenska liðsins. „Það er erfitt að segja. Við byrjuðum þetta mjög illa. Vorum ekki með nein ráð við sóknarleik þeirra, þeir fundu endalaust svæði á milli og hótuðu stanslaust inn fyrir. Þetta var bara mjög erfitt. Þetta varð betra í seinni hálfleik. Við náðum aðeins að klukka þá og vorum meira maður á mann en þetta var engu að síður heljarinnar vakt,“ sagði Kári um leik kvöldsins. „Við vissum svo sem svæðin sem þeir myndu reyna að fylla í, við vorum bara ekki nægilega aggressífir. Ætluðum að bíða eftir þeim frekar en að drepa þessa fyrstu sókn þeirra, fá dæmda á okkur aukaspyrnu og drepa tempóið hjá þeim. Þeir skora eftir upphafsspyrnuna og það er ekki boðlegt,“ sagði miðvörðurinn reynslumikli um hörmungar byrjun íslenska liðsins. „Seinni hálfleikurinn var fínn en það er mjög erfitt að skapa sér færi gegn svona liði. Við vorum líka orðnir frekar þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleikinn. Það var því erfitt að vinna svæðí seinni hálfleik, vorum að stóla á að menn myndu sóla sig í einhvern sendingarséns. Þurfum að skoða sóknarhliðina á þessu og finna betri svæði en það eru svo sem fá lið eins og Þýskaland.“ „Við verðum að þora, um það snýst þetta. Við sýndum þeim full mikla virðingu í fyrri hálfleik. Þeir eru bara manneskjur eins og við. Ef þeir fá alvöru pressu á sig þá verða þeir stressaðir líka svo ef við erum að pressa verðum við að gera það almennilega,“ sagði Kári Árnason að endingu við RÚV um síðari hálfleikinn gegn Þýskaland sem var töluvert betri en sá fyrri. Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn í næsta leik undankeppninnar. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 21:59 Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira
„Það er erfitt að segja. Við byrjuðum þetta mjög illa. Vorum ekki með nein ráð við sóknarleik þeirra, þeir fundu endalaust svæði á milli og hótuðu stanslaust inn fyrir. Þetta var bara mjög erfitt. Þetta varð betra í seinni hálfleik. Við náðum aðeins að klukka þá og vorum meira maður á mann en þetta var engu að síður heljarinnar vakt,“ sagði Kári um leik kvöldsins. „Við vissum svo sem svæðin sem þeir myndu reyna að fylla í, við vorum bara ekki nægilega aggressífir. Ætluðum að bíða eftir þeim frekar en að drepa þessa fyrstu sókn þeirra, fá dæmda á okkur aukaspyrnu og drepa tempóið hjá þeim. Þeir skora eftir upphafsspyrnuna og það er ekki boðlegt,“ sagði miðvörðurinn reynslumikli um hörmungar byrjun íslenska liðsins. „Seinni hálfleikurinn var fínn en það er mjög erfitt að skapa sér færi gegn svona liði. Við vorum líka orðnir frekar þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleikinn. Það var því erfitt að vinna svæðí seinni hálfleik, vorum að stóla á að menn myndu sóla sig í einhvern sendingarséns. Þurfum að skoða sóknarhliðina á þessu og finna betri svæði en það eru svo sem fá lið eins og Þýskaland.“ „Við verðum að þora, um það snýst þetta. Við sýndum þeim full mikla virðingu í fyrri hálfleik. Þeir eru bara manneskjur eins og við. Ef þeir fá alvöru pressu á sig þá verða þeir stressaðir líka svo ef við erum að pressa verðum við að gera það almennilega,“ sagði Kári Árnason að endingu við RÚV um síðari hálfleikinn gegn Þýskaland sem var töluvert betri en sá fyrri. Ísland mætir Armeníu á sunnudaginn í næsta leik undankeppninnar.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 „Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 21:59 Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34
„Eitthvað best spilandi lið sem ég hef spilað á móti í góðan tíma“ „Mér fannst við vinna okkur betur inn í leikinn. Síðari hálfleikurinn var betri og þeir eru góðir að halda boltanum og erfitt að fá á okkur tvö mörk með stuttu millibili í byrjun. Það tók smá vindinn úr okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands í samtali við RÚV eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25. mars 2021 21:59
Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40