„Hann sá ekki út um annað augað“ Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2021 22:48 Rúnar Már Sigurjónsson fékk högg í höfuðið frá Kai Havertz þegar þeir börðust um boltann í Duisburg í kvöld. Getty Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. Ísland steinlá í Duisburg í kvöld, 3-0, í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Á sunnudaginn er næsti leikur, við Armeníu á útivelli, og törninni lýkur svo með leik við Liechtenstein ytra næsta miðvikudag. „Rúnar fékk högg á höfuðið,“ sagði Arnar um meiðsli Rúnars, sem fór af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið högg frá Kai Havertz. „Hann sá ekki út um annað augað. Ég hef ekki meiri upplýsingar um það. Við vonum að sjálfsögðu að það sé eitthvað tímabundið bara í kvöld og verði betra á morgun, en ég get ekki tjáð mig annars um það,“ sagði Arnar á blaðamannafundi eftir leik. Aðspurður um stöðuna á Jóhanni, sem sat á varamannabekknum í kvöld og hefur ekki æft að fullu í vikunni, sagði Arnar: „Jói tók góða æfingu með Birki [Má Sævarssyni, sem tók út leikbann] í morgun og þetta lítur mjög vel út með Jóa fyrir Armeníuleikinn.“ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Getur vel verið að Birkir Már hefði byrjað leikinn ef hann hefði ekki verið í banni“ Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði ekki legið fyrir fyrr en í gær hvort Birkir Már Sævarsson gæti spilað leikinn gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. 25. mars 2021 22:46 „Orðnir þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleik“ Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, var hreinskilinn í viðtali við RÚV eftir 3-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. Fyrri hálfleikurinn kostaði íslenska liðið og fyrstu mínútur leiksins voru ekki boðlegar af hálfu íslenska liðsins. 25. mars 2021 22:15 Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Ísland steinlá í Duisburg í kvöld, 3-0, í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Á sunnudaginn er næsti leikur, við Armeníu á útivelli, og törninni lýkur svo með leik við Liechtenstein ytra næsta miðvikudag. „Rúnar fékk högg á höfuðið,“ sagði Arnar um meiðsli Rúnars, sem fór af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið högg frá Kai Havertz. „Hann sá ekki út um annað augað. Ég hef ekki meiri upplýsingar um það. Við vonum að sjálfsögðu að það sé eitthvað tímabundið bara í kvöld og verði betra á morgun, en ég get ekki tjáð mig annars um það,“ sagði Arnar á blaðamannafundi eftir leik. Aðspurður um stöðuna á Jóhanni, sem sat á varamannabekknum í kvöld og hefur ekki æft að fullu í vikunni, sagði Arnar: „Jói tók góða æfingu með Birki [Má Sævarssyni, sem tók út leikbann] í morgun og þetta lítur mjög vel út með Jóa fyrir Armeníuleikinn.“
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Getur vel verið að Birkir Már hefði byrjað leikinn ef hann hefði ekki verið í banni“ Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði ekki legið fyrir fyrr en í gær hvort Birkir Már Sævarsson gæti spilað leikinn gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. 25. mars 2021 22:46 „Orðnir þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleik“ Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, var hreinskilinn í viðtali við RÚV eftir 3-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. Fyrri hálfleikurinn kostaði íslenska liðið og fyrstu mínútur leiksins voru ekki boðlegar af hálfu íslenska liðsins. 25. mars 2021 22:15 Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
„Getur vel verið að Birkir Már hefði byrjað leikinn ef hann hefði ekki verið í banni“ Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði ekki legið fyrir fyrr en í gær hvort Birkir Már Sævarsson gæti spilað leikinn gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. 25. mars 2021 22:46
„Orðnir þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleik“ Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, var hreinskilinn í viðtali við RÚV eftir 3-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. Fyrri hálfleikurinn kostaði íslenska liðið og fyrstu mínútur leiksins voru ekki boðlegar af hálfu íslenska liðsins. 25. mars 2021 22:15
Einkunnagjöf Íslands á móti Þýskalandi: Sverrir bestur hjá íslenska liðinu Íslenska landsliðið tapaði 3-0 á móti Þjóðverjum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM sem var kannski vel sloppið miðað við mjög erfiða byrjun. Vísir hefur gefið leikmönnum íslenska liðsins einkunn. 25. mars 2021 22:07
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25. mars 2021 21:40
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25. mars 2021 21:34