Söguleg úrslit smáþjóða í leikjum gærkvöldsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 12:46 Írar trúðu vart eigin augum í gær. vísir/Getty Smáþjóðir náðu í óvenju góð úrslit í undankeppni HM 2022 í gær. Í Dublin tóku Írar á móti Lúxemborg og var ekki búist við öðru en þægilegum sigri Íra enda hafði Lúxemborg ekki unnið landsleik á útivelli frá árinu 2008 þegar kom að leiknum í gærkvöldi. Leikurinn var markalaus allt þar til á 86.mínútu þegar Gerson Rodrigues tryggði Lúxemborg sjaldséðan sigur. 2008 - Coming into tonight Luxembourg had won just three of their 124 away matches in EURO/World Cup qualifiers (D10 L111) and were winless in their last 28 away qualifying matches (D6 L22) since a 2-1 win over Switzerland in September 2008. Alarming. pic.twitter.com/MrPTdAW9ta— OptaJoe (@OptaJoe) March 27, 2021 Á sama tíma voru Maltverjar í heimsókn hjá Slóvökum og hálfleikstölur þar komu öllum í opna skjöldu þar sem Malta leiddi með tveimur mörkum gegn engu. Slóvakar náðu að svara fyrir sig í síðari hálfleik og lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Malta eru ekki hátt skrifaðir í knattspyrnunni og höfðu ekki skorað mark á útivelli í þrettán leikjum í röð þegar kom að leik gærkvöldsins. Með jafnteflinu eru þeir búnir að jafna stigafjölda sinn í síðustu undankeppni fyrir HM þar sem þeir náðu aðeins einu stigi úr tíu leikjum. Malta hadn't scored a single goal in any of their last 13 away qualifying matches At half-time in Slovakia they're 2-0 up... having found the net twice in just 4 minutes! #WCQ | @MaltaFA1900 pic.twitter.com/jtvYUtVcyO— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2021 Hafa ber í huga að bæði Malta og Lúxemborg eru fjölmennari þjóðir en Ísland en eru þó talsvert styttra komin í knattspyrnunni. HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Í Dublin tóku Írar á móti Lúxemborg og var ekki búist við öðru en þægilegum sigri Íra enda hafði Lúxemborg ekki unnið landsleik á útivelli frá árinu 2008 þegar kom að leiknum í gærkvöldi. Leikurinn var markalaus allt þar til á 86.mínútu þegar Gerson Rodrigues tryggði Lúxemborg sjaldséðan sigur. 2008 - Coming into tonight Luxembourg had won just three of their 124 away matches in EURO/World Cup qualifiers (D10 L111) and were winless in their last 28 away qualifying matches (D6 L22) since a 2-1 win over Switzerland in September 2008. Alarming. pic.twitter.com/MrPTdAW9ta— OptaJoe (@OptaJoe) March 27, 2021 Á sama tíma voru Maltverjar í heimsókn hjá Slóvökum og hálfleikstölur þar komu öllum í opna skjöldu þar sem Malta leiddi með tveimur mörkum gegn engu. Slóvakar náðu að svara fyrir sig í síðari hálfleik og lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Malta eru ekki hátt skrifaðir í knattspyrnunni og höfðu ekki skorað mark á útivelli í þrettán leikjum í röð þegar kom að leik gærkvöldsins. Með jafnteflinu eru þeir búnir að jafna stigafjölda sinn í síðustu undankeppni fyrir HM þar sem þeir náðu aðeins einu stigi úr tíu leikjum. Malta hadn't scored a single goal in any of their last 13 away qualifying matches At half-time in Slovakia they're 2-0 up... having found the net twice in just 4 minutes! #WCQ | @MaltaFA1900 pic.twitter.com/jtvYUtVcyO— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2021 Hafa ber í huga að bæði Malta og Lúxemborg eru fjölmennari þjóðir en Ísland en eru þó talsvert styttra komin í knattspyrnunni.
HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira