Bale þarf að finna nýtt félag verði Zidane áfram hjá Real Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2021 18:30 Gareth Bale í leik með Tottenham fyrr á þessari leiktíð. EPA-EFE/Neil Hall Gareth Bale verður að finna sér nýtt lið frá og með næstu leiktíð verði Zinedine Zidane stjóri áfram hjá Real Madrid. Fabrizio Romano, einn virtasti íþróttablaðamaðurinn hvað varðar félagaskipti, sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni fyrr í dag. Bale er nú á láni hjá Tottenham frá Real en hann hefur aðeins verið að vakna til lífsins síðustu vikur hjá Lundúnarliðinu. Walesverjinn gekk í raðir spænska liðsins í september 2013 en Real borgaði 77 milljónir punda fyrir Bale á sínum tíma. Þrátt fyrir að vera lykillinn að sigri Real í Meistaradeildinni árið 2018 þá fékk hann fá tækifæri eftir það. Hann var orðaður við kínverska félagið Jiangsu Suning sumarið 2019 en ekkert varð úr því og hann snéri svo aftur til Tottenham á síðasta ári. Óvíst er hvort að Zidane taki enn eitt árið með Real á næstu leiktíð en það er ljóst að bæði Bale og Zidane verða ekki hjá Madrídarliðinu á næstu leiktíð. If Zinedine Zidane stays at Real Madrid this summer, Gareth Bale will have to find a new club. (Source: @FabrizioRomano) pic.twitter.com/iVXUGPuKZt— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) March 29, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Fabrizio Romano, einn virtasti íþróttablaðamaðurinn hvað varðar félagaskipti, sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni fyrr í dag. Bale er nú á láni hjá Tottenham frá Real en hann hefur aðeins verið að vakna til lífsins síðustu vikur hjá Lundúnarliðinu. Walesverjinn gekk í raðir spænska liðsins í september 2013 en Real borgaði 77 milljónir punda fyrir Bale á sínum tíma. Þrátt fyrir að vera lykillinn að sigri Real í Meistaradeildinni árið 2018 þá fékk hann fá tækifæri eftir það. Hann var orðaður við kínverska félagið Jiangsu Suning sumarið 2019 en ekkert varð úr því og hann snéri svo aftur til Tottenham á síðasta ári. Óvíst er hvort að Zidane taki enn eitt árið með Real á næstu leiktíð en það er ljóst að bæði Bale og Zidane verða ekki hjá Madrídarliðinu á næstu leiktíð. If Zinedine Zidane stays at Real Madrid this summer, Gareth Bale will have to find a new club. (Source: @FabrizioRomano) pic.twitter.com/iVXUGPuKZt— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) March 29, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira