Léttskýjað í öllum landshlutum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. mars 2021 07:17 Það ætti að viðra vel til útiveru í dag á öllu landinu, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Þrýstingur á landinu hefur hækkað nokkuð ört í nótt og er myndarleg hæð að byggjast upp yfir landinu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. „Líkt og gjarnan fylgir háum þrýsting þá mun loft flæða af miðhálendinu og niður í átt að sjávarmáli og því víðast hvar landátt, oft 3-10 m/s,“ segir í hugleiðingunum. Það er svo spáð léttskýjuðu veðri í öllum landshlutum og þá ætti sólin að vera nægilega hátt á lofti til þess að veita nokkurn yl. Hiti yfir daginn verður væntanlega á bilinu tvö til sex stig. Það verður því fremur gott veður í dag. Veðurhorfur á landinu: Breytileg átt, 3-10 m/s, yfirleitt léttskýjað og hiti í kringum frostmark en 2 til 5 stig syðst. Gengur í suðvestan 8-13 norðan- og austanlands í kvöld en lægir suðvestantil. Vestan og suðvestan 5-13 á morgun en 15-20 norðan- og norðvestanlands. Þykknar upp vestantil með súld eða lítilsháttar rigningu með köflum undir kvöld en bjartviðri um austanvert landið. Hiti 0 til 6 stig. Á miðvikudag: Vaxandi vestan- og suðvestanátt og hlýnar, 8-15 m/s og hiti 0 til 5 stig seinnipartinn. Léttskýjað en þykknar upp eftir hádegi vestanlands með lítilsháttar súld norðvestantil. Á fimmtudag (skírdagur): Vestan 5-13 m/s, skýjað og dálítil súld á Vestfjörðum og með norðurströndinni en annars þurrt. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag (föstudagurinn langi): Hvöss vestan- eða suðvestanátt og súld eða rigning á vesturhelming landsins en þurrt og bjart veður eystra. Hiti 5 til 10 stig. Kólnar og fer að snjóa norðvestantil um kvöldið. Á laugardag: Vestan 10-18 m/s en snýst í norðan 10-18 uppúr hádegi. Él en styttir upp sunnanlands er líður á daginn. Ört kólnandi veður, talsvert frost um kvöldið. Á sunnudag (páskadagur): Útlit fyrir norðan hvassviðri með snjókomu eða él norðan- og austanlands en bjart með köflum suðvestantil. Áfram talsvert frost. Á mánudag (annar í páskum): Minnkandi norðanátt og ofankoma, víða léttskýjað um kvöldið. Kalt í veðri. Veður Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Erlent Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Erlent Fleiri fréttir Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Sjá meira
„Líkt og gjarnan fylgir háum þrýsting þá mun loft flæða af miðhálendinu og niður í átt að sjávarmáli og því víðast hvar landátt, oft 3-10 m/s,“ segir í hugleiðingunum. Það er svo spáð léttskýjuðu veðri í öllum landshlutum og þá ætti sólin að vera nægilega hátt á lofti til þess að veita nokkurn yl. Hiti yfir daginn verður væntanlega á bilinu tvö til sex stig. Það verður því fremur gott veður í dag. Veðurhorfur á landinu: Breytileg átt, 3-10 m/s, yfirleitt léttskýjað og hiti í kringum frostmark en 2 til 5 stig syðst. Gengur í suðvestan 8-13 norðan- og austanlands í kvöld en lægir suðvestantil. Vestan og suðvestan 5-13 á morgun en 15-20 norðan- og norðvestanlands. Þykknar upp vestantil með súld eða lítilsháttar rigningu með köflum undir kvöld en bjartviðri um austanvert landið. Hiti 0 til 6 stig. Á miðvikudag: Vaxandi vestan- og suðvestanátt og hlýnar, 8-15 m/s og hiti 0 til 5 stig seinnipartinn. Léttskýjað en þykknar upp eftir hádegi vestanlands með lítilsháttar súld norðvestantil. Á fimmtudag (skírdagur): Vestan 5-13 m/s, skýjað og dálítil súld á Vestfjörðum og með norðurströndinni en annars þurrt. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag (föstudagurinn langi): Hvöss vestan- eða suðvestanátt og súld eða rigning á vesturhelming landsins en þurrt og bjart veður eystra. Hiti 5 til 10 stig. Kólnar og fer að snjóa norðvestantil um kvöldið. Á laugardag: Vestan 10-18 m/s en snýst í norðan 10-18 uppúr hádegi. Él en styttir upp sunnanlands er líður á daginn. Ört kólnandi veður, talsvert frost um kvöldið. Á sunnudag (páskadagur): Útlit fyrir norðan hvassviðri með snjókomu eða él norðan- og austanlands en bjart með köflum suðvestantil. Áfram talsvert frost. Á mánudag (annar í páskum): Minnkandi norðanátt og ofankoma, víða léttskýjað um kvöldið. Kalt í veðri.
Veður Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Erlent Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Erlent Fleiri fréttir Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Sjá meira