Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 12:00 Henrik Pedersen er hann stýrði Braunschweig. Matthias Kern/Bongarts/Getty Images Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. Bæði Nettavisen og Eurosport hafa skrifað um að stjórn norska félagsins hafi fundað í dag vegna ásakana á hendur Henrik Pedersen en talið er að hann hafi látið frá sér kynþáttafull og niðurlægjandi ummæli. Henrik sjálfur er sagður hafa verið að grínast með ummælin en ónafngreindur heimildarmaður Nettavisen segir að Daninn stýri félaginu með harðri hendi og stjórnunarhættir hans séu harðir. Hann gæti fengið sparkið á næstu dögum vegna skilaboðanna. Nettavisen hefur séð SMS sem Henrik er sagður hafa sent frá sér og þar má finna rasísk og niðrandi skilaboð. Hann er sjálfur sagður hafa setið fundi með norska liðinu til að komast til botns í málinu. Strømsgodset gjennomførte intern gransking etter rasistiske uttalelser fra treneren https://t.co/g5l8Su1xfs— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 2, 2021 „Í dag viljum við ekki tjá okkur um þetta,“ sagði Lindseth Andersen, framkvæmdastjóri Strømsgodset, í SMS-skilaboðum til Eurosport. Henrik sjálfur hefur heldur ekki svarað skilaboð Eurosport eða Nettavisen. Hann hefur verið þjálfari Strømsgodset síðan sumarið 2019 en einnig hefur hann þjálfað HB Koge, Braunschweig og verið aðstoðarþjálfari Union Berlin. Einnig hefur hann starfað í Salzburg. Með norska liðinu leika U21 árs landsliðsmennirnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Þeir eru væntanlega nýkomnir til Norges eftir að hafa leikið með íslenska U21 árs landsliðinu á EM í Ungverjalandi. Rasistiske bemerkninger fra treneren har sørget for møter i Godset. #ESNballhttps://t.co/2wSmsKmjGU pic.twitter.com/szlXl6dJJi— Eurosport Norge (@EurosportNorge) April 2, 2021 Norski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sjá meira
Bæði Nettavisen og Eurosport hafa skrifað um að stjórn norska félagsins hafi fundað í dag vegna ásakana á hendur Henrik Pedersen en talið er að hann hafi látið frá sér kynþáttafull og niðurlægjandi ummæli. Henrik sjálfur er sagður hafa verið að grínast með ummælin en ónafngreindur heimildarmaður Nettavisen segir að Daninn stýri félaginu með harðri hendi og stjórnunarhættir hans séu harðir. Hann gæti fengið sparkið á næstu dögum vegna skilaboðanna. Nettavisen hefur séð SMS sem Henrik er sagður hafa sent frá sér og þar má finna rasísk og niðrandi skilaboð. Hann er sjálfur sagður hafa setið fundi með norska liðinu til að komast til botns í málinu. Strømsgodset gjennomførte intern gransking etter rasistiske uttalelser fra treneren https://t.co/g5l8Su1xfs— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 2, 2021 „Í dag viljum við ekki tjá okkur um þetta,“ sagði Lindseth Andersen, framkvæmdastjóri Strømsgodset, í SMS-skilaboðum til Eurosport. Henrik sjálfur hefur heldur ekki svarað skilaboð Eurosport eða Nettavisen. Hann hefur verið þjálfari Strømsgodset síðan sumarið 2019 en einnig hefur hann þjálfað HB Koge, Braunschweig og verið aðstoðarþjálfari Union Berlin. Einnig hefur hann starfað í Salzburg. Með norska liðinu leika U21 árs landsliðsmennirnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Þeir eru væntanlega nýkomnir til Norges eftir að hafa leikið með íslenska U21 árs landsliðinu á EM í Ungverjalandi. Rasistiske bemerkninger fra treneren har sørget for møter i Godset. #ESNballhttps://t.co/2wSmsKmjGU pic.twitter.com/szlXl6dJJi— Eurosport Norge (@EurosportNorge) April 2, 2021
Norski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sjá meira