Valladolid fyrsta liðið til að stöðva Messi í La Liga á þessu ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. apríl 2021 09:31 Lionel Messi tókst hvorki að skora né leggja upp í sigri Barcelona á Real Valladolid í gær. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Barcelona vann í gær gríðar mikilvægan 1-0 sigur á Real Valladolid í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Valladolid tókst hins vegar eitthvað sem engu liði deildarinnar hafði tekist síðan 16. desember síðastliðinn. Þann 16. desember vann Barcelona 2-1 sigur á Real Sociedad. Í þeim leik tókst Lionel Messi hvorki að skora né leggja upp. Síðan þá hefur Messi spilað 14 deildarleiki og skorað eða lagt upp í þeim öllum. Lionel Messi failed to score or assist in a league match for the first time since in last night's win over Real Valladolid pic.twitter.com/TqYGbEY3Gt— WhoScored.com (@WhoScored) April 6, 2021 Messi hefði eflaust verið til í að fórna þessari frábæru tölfræði fyrir 14 sigra í 14 leikjum en tveir af þessum leikjum enduðu með jafntefli. Valencia og Cádiz náðu í stig á Camp Nou. Ef Börsungar hefðu náð sigri í öðrum hvorum leiknum væru þeir á toppi deildarinnar um þessar mundir. Þeir geta þó varla kvartað en eftir herfilega byrjun á tímabilinu var óvíst hvort Barcelona myndi enda í Meistaradeildarsæti. Þegar níu umferðir eru eftir af deildinni er hins vegar allt galopið enn og væri glapræði að veðja gegn Börsungum sem eru á hörku skriði um þessar mundir. Ótrúlegt gengi Messi Barcelona 2-2 Valencia [Mark] Barcelona 3-0 Valladolid [Mark og stoðsending] Barcelona 1-0 Huesca [Stoðsending] Barcelona 3-2 Athletic Bilbao [Tvö mörk] Barcelona 4-0 Granada [Tvö mörk] Barcelona 2-1 Ath. Bilbao [Mark] Barcelona 3-2 Real Betis [Mark] Barcelona 5-1 Alaves [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 1-1 Cádiz [Mark] Barcelona 3-0 Elche [Tvö mörk] Barcelona 2-0 Sevilla [Mark og stoðsending] Barcelona 2-0 Osasuna [Tvær stoðsendingar] Barcelona 4-1 Huesca [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 6-1 Real Sociedad [Tvö mörk og stoðsending]Samtals: 18 mörk og 8 stoðsendingar Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Þann 16. desember vann Barcelona 2-1 sigur á Real Sociedad. Í þeim leik tókst Lionel Messi hvorki að skora né leggja upp. Síðan þá hefur Messi spilað 14 deildarleiki og skorað eða lagt upp í þeim öllum. Lionel Messi failed to score or assist in a league match for the first time since in last night's win over Real Valladolid pic.twitter.com/TqYGbEY3Gt— WhoScored.com (@WhoScored) April 6, 2021 Messi hefði eflaust verið til í að fórna þessari frábæru tölfræði fyrir 14 sigra í 14 leikjum en tveir af þessum leikjum enduðu með jafntefli. Valencia og Cádiz náðu í stig á Camp Nou. Ef Börsungar hefðu náð sigri í öðrum hvorum leiknum væru þeir á toppi deildarinnar um þessar mundir. Þeir geta þó varla kvartað en eftir herfilega byrjun á tímabilinu var óvíst hvort Barcelona myndi enda í Meistaradeildarsæti. Þegar níu umferðir eru eftir af deildinni er hins vegar allt galopið enn og væri glapræði að veðja gegn Börsungum sem eru á hörku skriði um þessar mundir. Ótrúlegt gengi Messi Barcelona 2-2 Valencia [Mark] Barcelona 3-0 Valladolid [Mark og stoðsending] Barcelona 1-0 Huesca [Stoðsending] Barcelona 3-2 Athletic Bilbao [Tvö mörk] Barcelona 4-0 Granada [Tvö mörk] Barcelona 2-1 Ath. Bilbao [Mark] Barcelona 3-2 Real Betis [Mark] Barcelona 5-1 Alaves [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 1-1 Cádiz [Mark] Barcelona 3-0 Elche [Tvö mörk] Barcelona 2-0 Sevilla [Mark og stoðsending] Barcelona 2-0 Osasuna [Tvær stoðsendingar] Barcelona 4-1 Huesca [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 6-1 Real Sociedad [Tvö mörk og stoðsending]Samtals: 18 mörk og 8 stoðsendingar Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Barcelona 2-2 Valencia [Mark] Barcelona 3-0 Valladolid [Mark og stoðsending] Barcelona 1-0 Huesca [Stoðsending] Barcelona 3-2 Athletic Bilbao [Tvö mörk] Barcelona 4-0 Granada [Tvö mörk] Barcelona 2-1 Ath. Bilbao [Mark] Barcelona 3-2 Real Betis [Mark] Barcelona 5-1 Alaves [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 1-1 Cádiz [Mark] Barcelona 3-0 Elche [Tvö mörk] Barcelona 2-0 Sevilla [Mark og stoðsending] Barcelona 2-0 Osasuna [Tvær stoðsendingar] Barcelona 4-1 Huesca [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 6-1 Real Sociedad [Tvö mörk og stoðsending]Samtals: 18 mörk og 8 stoðsendingar
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira