Gætu tengst ferðalang sem mögulega smitaðist aftur á Íslandi Sunna Sæmundsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 7. apríl 2021 11:35 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/vilhelm Hópur á Suðurlandi greindist með kórónuveiruna utan sóttkvíar í gær. Smitin tengjast hugsanlega landamærasmiti, þar sem mögulegt er að einstaklingur með mótefni hafi smitast aftur af veirunni eftir komuna hingað til lands. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu. Ellefu greindust með kórónuveiruna í gær, þar af sex utan sóttkvíar. Af þessum sex voru fimm á Suðurlandi en einn á höfuðborgarsvæðinu. „Í þessu er hópur á Suðurlandi þar sem smit kom upp hjá fimm einstaklingum og það tengist hugsanlega landamærasmiti. Þurfum að vinna það betur bæði í raðgreiningu og í rakningu,“ segir Þórólfur. Með vottorð um fyrri sýkingu Þórólfur segir að smitin megi hugsanlega rekja til einstaklings sem kom til landsins áður en núverandi fyrirkomulag sýnatöku á landamærum tók gildi. Hann hafi verið með vottorð um fyrri sýkingu erlendis. „Og það er mögulegt að viðkomandi hafi annað hvort komið með veiruna með sér eða smitast hér eftir heimkomuna til Íslands. Erum að skoða það og raðgreiningin mun hjálpa okkur með það.“ Hefur hann þá smitast aftur með mótefni? „Það er möguleiki að hann hafi smitast aftur. Viðkomandi er með mótefni en það liggur ekki fyrir á þessari stundu,“ segir Þórólfur. Ekki liggur fyrir hvort margir þurfi að fara í sóttkví vegna þessa en Þórólfur telur að það verði örugglega einhverjir. „Þetta segir bara að veiran er í samfélaginu og hópsmit stór eða lítil í umfangi geta skotið upp kollinum og geta breiðst út og orðið af stærri bylgju. Þess vegna þurfum við að taka þetta mjög alvarlega.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ellefu greindust innanlands og sex utan sóttkvíar Ellefu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex þeirra sem greindust voru utan sóttkvíar. 7. apríl 2021 10:58 Tugir þúsunda bóluefnaskammta væntanlegir Von er á tæplega 65.300 bóluefnaskömmtum frá fjórum framleiðendum til landsins í þessum mánuði. Mánaðarleg afhending á bóluefni eykst um 160% í þessum mánuði borið saman við fyrstu þrjá mánuði ársins. 6. apríl 2021 17:25 Sennilega sitja þær Katrín og Áslaug Arna með Svandísi í súpunni Dómurinn var afdráttarlaus: Ekki má halda fólki í sóttkví á sóttvarnahóteli ef það á í önnur hús að venda. Samkvæmt heimildum Vísis hyggjast Píratar kalla eftir gögnum sem lágu til grundvallar þegar málið var afgreitt á ríkisstjórnarfundi. 6. apríl 2021 11:30 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu. Ellefu greindust með kórónuveiruna í gær, þar af sex utan sóttkvíar. Af þessum sex voru fimm á Suðurlandi en einn á höfuðborgarsvæðinu. „Í þessu er hópur á Suðurlandi þar sem smit kom upp hjá fimm einstaklingum og það tengist hugsanlega landamærasmiti. Þurfum að vinna það betur bæði í raðgreiningu og í rakningu,“ segir Þórólfur. Með vottorð um fyrri sýkingu Þórólfur segir að smitin megi hugsanlega rekja til einstaklings sem kom til landsins áður en núverandi fyrirkomulag sýnatöku á landamærum tók gildi. Hann hafi verið með vottorð um fyrri sýkingu erlendis. „Og það er mögulegt að viðkomandi hafi annað hvort komið með veiruna með sér eða smitast hér eftir heimkomuna til Íslands. Erum að skoða það og raðgreiningin mun hjálpa okkur með það.“ Hefur hann þá smitast aftur með mótefni? „Það er möguleiki að hann hafi smitast aftur. Viðkomandi er með mótefni en það liggur ekki fyrir á þessari stundu,“ segir Þórólfur. Ekki liggur fyrir hvort margir þurfi að fara í sóttkví vegna þessa en Þórólfur telur að það verði örugglega einhverjir. „Þetta segir bara að veiran er í samfélaginu og hópsmit stór eða lítil í umfangi geta skotið upp kollinum og geta breiðst út og orðið af stærri bylgju. Þess vegna þurfum við að taka þetta mjög alvarlega.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ellefu greindust innanlands og sex utan sóttkvíar Ellefu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex þeirra sem greindust voru utan sóttkvíar. 7. apríl 2021 10:58 Tugir þúsunda bóluefnaskammta væntanlegir Von er á tæplega 65.300 bóluefnaskömmtum frá fjórum framleiðendum til landsins í þessum mánuði. Mánaðarleg afhending á bóluefni eykst um 160% í þessum mánuði borið saman við fyrstu þrjá mánuði ársins. 6. apríl 2021 17:25 Sennilega sitja þær Katrín og Áslaug Arna með Svandísi í súpunni Dómurinn var afdráttarlaus: Ekki má halda fólki í sóttkví á sóttvarnahóteli ef það á í önnur hús að venda. Samkvæmt heimildum Vísis hyggjast Píratar kalla eftir gögnum sem lágu til grundvallar þegar málið var afgreitt á ríkisstjórnarfundi. 6. apríl 2021 11:30 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Ellefu greindust innanlands og sex utan sóttkvíar Ellefu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex þeirra sem greindust voru utan sóttkvíar. 7. apríl 2021 10:58
Tugir þúsunda bóluefnaskammta væntanlegir Von er á tæplega 65.300 bóluefnaskömmtum frá fjórum framleiðendum til landsins í þessum mánuði. Mánaðarleg afhending á bóluefni eykst um 160% í þessum mánuði borið saman við fyrstu þrjá mánuði ársins. 6. apríl 2021 17:25
Sennilega sitja þær Katrín og Áslaug Arna með Svandísi í súpunni Dómurinn var afdráttarlaus: Ekki má halda fólki í sóttkví á sóttvarnahóteli ef það á í önnur hús að venda. Samkvæmt heimildum Vísis hyggjast Píratar kalla eftir gögnum sem lágu til grundvallar þegar málið var afgreitt á ríkisstjórnarfundi. 6. apríl 2021 11:30