Útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2021 21:30 Norðmenn mótmæltu kröftuglega fyrir landsleikina í síðasta mánuði. Burak Akbulut/Getty Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar 2022 en segir að það sé síðasta verkfærið sem verði tekið upp úr kassanum, verði það notað. Ståle var í viðtali í þættinum Lippert á TV 2 þar sem hann ræddi um mótið sem fer framundan á næsta ári en Norðmenn hafa nú þegar þó ekki tryggt sér sæti á mótinu. Undankeppnin er í gangi. „Ég held að allir séu sammála því, bæði í norska og danska knattspyrnusambandinu að sniðganga mótið er síðasta lækningin sem við getum notað því ég held að það muni ekki koma neinum til góða,“ sagði Ståle. Sniðgangi eitthvað lið mótið gæti það átt yfir höfði sér lengra bann frá mótum FIFA og við það átti Ståle. Hann segir að hann vonast til þess að umræðan og gagnrýnin á verkferlanna í Katar fái menn til þess að hugsa. „Kannski er þetta barnalegt en við erum með boltann núna sem við reynum að nota til að breyta þessu. Það er ekki að ástæðulausu að það eru fleiri lönd sem eru byrjuð að mótmæla gagnvart Katar núna.“ „Það er út af það styttist í mótið og því það er mikilvægt að breyta þessu. Ef við stöndum saman eru það miklir möguleikar að snjóboltinn haldi áfram að rúlla og verði stór og kraftmikill. Við erum öll með ábyrgðina að það gerist,“ sagði Ståle. HM í Katar fer fram 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Ståle Solbakken åbner for VM-boykot https://t.co/jp09cBIuer— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 7, 2021 HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Ståle var í viðtali í þættinum Lippert á TV 2 þar sem hann ræddi um mótið sem fer framundan á næsta ári en Norðmenn hafa nú þegar þó ekki tryggt sér sæti á mótinu. Undankeppnin er í gangi. „Ég held að allir séu sammála því, bæði í norska og danska knattspyrnusambandinu að sniðganga mótið er síðasta lækningin sem við getum notað því ég held að það muni ekki koma neinum til góða,“ sagði Ståle. Sniðgangi eitthvað lið mótið gæti það átt yfir höfði sér lengra bann frá mótum FIFA og við það átti Ståle. Hann segir að hann vonast til þess að umræðan og gagnrýnin á verkferlanna í Katar fái menn til þess að hugsa. „Kannski er þetta barnalegt en við erum með boltann núna sem við reynum að nota til að breyta þessu. Það er ekki að ástæðulausu að það eru fleiri lönd sem eru byrjuð að mótmæla gagnvart Katar núna.“ „Það er út af það styttist í mótið og því það er mikilvægt að breyta þessu. Ef við stöndum saman eru það miklir möguleikar að snjóboltinn haldi áfram að rúlla og verði stór og kraftmikill. Við erum öll með ábyrgðina að það gerist,“ sagði Ståle. HM í Katar fer fram 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Ståle Solbakken åbner for VM-boykot https://t.co/jp09cBIuer— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 7, 2021
HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira