Ísak Bergmann talinn efnilegasti leikmaður sænsku deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2021 22:30 Það er búist við miklu af Ísaki Bergmanni á komandi tímabili í Svíþjóð. Norrköping Ísak Bergmann Jóhannesson er efstur á blaði hjá Göteborgs-Posten yfir efnilegustu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Ísak Bergmann vakti verðskuldaða athygli á síðustu leiktíð er hann fór á kostum með Norrköping. Þá aðeins 17 ára gamall. Hann er nú árinu eldri og ljóst að pressan verður mikil á þessum unga Skagamanni. Í dag birti Göteborgs-Posten lista yfir efnilegustu leikmenn deildarinnar fædda árið 2000 eða síðar. Þó Ísak Bergmann sé fæddur árið 2003 þá var hann samt sem áður í efsta sæti listans sem telur 25 leikmenn. „Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall er Ísak Bergmann orðinn nokkuð reyndur á þessu getustigi. Hann hefur hæfileika sem fáir aðrir komast nálægt og er þegar eftir sóttur af fjölmörgum stórliðum Evrópu. Ef hann heldur áfram að þróa sinn leik er aðeins tímaspursmál hvenær eitthvað af stóru liðunum ákveður að henda fúlgum fjár í þennan gullmola,“ segir í umsögn blaðsins um Ísak. This guy's journey is quite insane. According to @goteborgsposten 18-year-old Ísak Bergmann is number one of the Allsvenskan's '25 greatest talents born in the 2000s.' pic.twitter.com/OWunCZBWse— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) April 9, 2021 Sænska úrvalsdeildin heft um helgina. Norrköping fær Sirius í heimsókn á sunnudag. Aron Bjarnason leikur með Sirius og þá eru þeir Finnur Tómas Pálmason og Oliver Stefánsson samherjar Ísaks hjá Norrköping. Fótbolti Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Ísak Bergmann vakti verðskuldaða athygli á síðustu leiktíð er hann fór á kostum með Norrköping. Þá aðeins 17 ára gamall. Hann er nú árinu eldri og ljóst að pressan verður mikil á þessum unga Skagamanni. Í dag birti Göteborgs-Posten lista yfir efnilegustu leikmenn deildarinnar fædda árið 2000 eða síðar. Þó Ísak Bergmann sé fæddur árið 2003 þá var hann samt sem áður í efsta sæti listans sem telur 25 leikmenn. „Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall er Ísak Bergmann orðinn nokkuð reyndur á þessu getustigi. Hann hefur hæfileika sem fáir aðrir komast nálægt og er þegar eftir sóttur af fjölmörgum stórliðum Evrópu. Ef hann heldur áfram að þróa sinn leik er aðeins tímaspursmál hvenær eitthvað af stóru liðunum ákveður að henda fúlgum fjár í þennan gullmola,“ segir í umsögn blaðsins um Ísak. This guy's journey is quite insane. According to @goteborgsposten 18-year-old Ísak Bergmann is number one of the Allsvenskan's '25 greatest talents born in the 2000s.' pic.twitter.com/OWunCZBWse— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) April 9, 2021 Sænska úrvalsdeildin heft um helgina. Norrköping fær Sirius í heimsókn á sunnudag. Aron Bjarnason leikur með Sirius og þá eru þeir Finnur Tómas Pálmason og Oliver Stefánsson samherjar Ísaks hjá Norrköping.
Fótbolti Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti