Nýttu tækifærið er leikmaður meiddist og fengu sér að borða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 15:30 Leikmenn að næra sig á meðan leikurinn var ekki í gangi. milliyet.com.tr Athyglisvert atvik átti sér stað í leik Giresunspor og Ankara Keçiörengücü í tyrknesku B-deildinni í knattspyrnu á þriðjudaginn var. Er leikmaður meiddist og var leikurinn var ekki í gangi nýttu leikmenn tækifærið og brutu föstu sína. Ramadan er í gangi og því höfðu leikmenn ekki borðað neitt í aðdraganda leiksins. Ramadan í ár nær frá 13. apríl til 12. maí næstkomandi. Ramadan er níunda mánuð hvers árs samkvæmt íslömsku dagatali. Þá fasta múslimar frá sólarupprás til sólsetur, undanþágur eru gerðar ef fólk er veikt, með sykursýki, konur þungaðar eða á blæðingum. Mánuðurinn einkennist af föstu, tilbeiðslu, endurskoðun og samheldni. Snemma leiks Giresunspor og Ankara Keçiörengücü stöðvaði dómarinn leiksins leikinn þar sem leikmaður var meiddur inn á vellinum. Á meðan leikurinn var ekki í gangi kom starfslið Ankara með döðlur og banana fyrir þá leikmenn sem höfðu verið að fasta. Náðist atvikið á myndband og hefur farið sem eldur um sinu á vefmiðlum. Sjá má myndbandið hér að neðan. GZT Giresunspor - Ankara Keçiörengücü maç nda ya anan sakatl k ile ezan saati denk gelince, oyuncular maç s ras nda oruçlar n açt . #beINSPORTS pic.twitter.com/Fec6Q5ERKP— beIN SPORTS Türkiye (@beINSPORTS_TR) April 13, 2021 Hvað varðar leikinn sjálfan þá vann Giresunspor 2-1 sigur eftir að lenda 0-1 undir. Emeka Eze kom gestunum yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn. Aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Ibrahima Balde metin og Eren Tozlu skoraði svo sigurmarkið á 79. mínútu leiksins. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Er leikmaður meiddist og var leikurinn var ekki í gangi nýttu leikmenn tækifærið og brutu föstu sína. Ramadan er í gangi og því höfðu leikmenn ekki borðað neitt í aðdraganda leiksins. Ramadan í ár nær frá 13. apríl til 12. maí næstkomandi. Ramadan er níunda mánuð hvers árs samkvæmt íslömsku dagatali. Þá fasta múslimar frá sólarupprás til sólsetur, undanþágur eru gerðar ef fólk er veikt, með sykursýki, konur þungaðar eða á blæðingum. Mánuðurinn einkennist af föstu, tilbeiðslu, endurskoðun og samheldni. Snemma leiks Giresunspor og Ankara Keçiörengücü stöðvaði dómarinn leiksins leikinn þar sem leikmaður var meiddur inn á vellinum. Á meðan leikurinn var ekki í gangi kom starfslið Ankara með döðlur og banana fyrir þá leikmenn sem höfðu verið að fasta. Náðist atvikið á myndband og hefur farið sem eldur um sinu á vefmiðlum. Sjá má myndbandið hér að neðan. GZT Giresunspor - Ankara Keçiörengücü maç nda ya anan sakatl k ile ezan saati denk gelince, oyuncular maç s ras nda oruçlar n açt . #beINSPORTS pic.twitter.com/Fec6Q5ERKP— beIN SPORTS Türkiye (@beINSPORTS_TR) April 13, 2021 Hvað varðar leikinn sjálfan þá vann Giresunspor 2-1 sigur eftir að lenda 0-1 undir. Emeka Eze kom gestunum yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn. Aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Ibrahima Balde metin og Eren Tozlu skoraði svo sigurmarkið á 79. mínútu leiksins.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira