Dæmdur fyrir að hafa „laumast til kynmaka“ Sylvía Hall skrifar 15. apríl 2021 22:56 Dómstóll í Árósum sýknaði manninn af ákæru fyrir nauðgun. Getty Ungur karlmaður í Árósum í Danmörku var sýknaður af ákæru fyrir nauðgun en dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa „laumast til kynmaka“ með jafnöldru sinni í sumarhúsi í Odder í janúar á þessu ári. Var talið að maðurinn hafði ekki haft ásetning til nauðgunar þegar brotið var framið. Frá þessu er greint á vef TV2 þar sem vísað er í fréttatilkynningu lögreglunnar á Austur-Jótlandi. Maðurinn íhugar nú hvort hann eigi að áfrýja dómnum. Maðurinn hafði verið í sumarbústaðarferð með þremur vinum sínum og tveimur konum á sama aldri þegar hann braut gegn konunni, en hún hafði eytt kvöldinu með vini hans á meðan hann var með vinkonu hennar. Síðar um kvöldið ræddu mennirnir um að „skipta um félaga“, sem konan neitaði að gera. Þegar konurnar fóru út fyrir skiptu mennirnir um herbergi án þess að segja þeim frá því. Þegar konan kom til baka stunduðu þau kynlíf, en hún hélt hún væri enn með þeim manni sem hafði áður verið í herberginu. Þegar hún áttaði sig á aðstæðum hraðaði hún sér úr herberginu og hringdi í lögreglu. Ákæruvaldið byggði málið á nýjum „samþykkislögum“ þar sem sú krafa er gerð að báðir aðilar séu samþykkir kynmökum. Ef svo er ekki telst það vera nauðgun í skilningi laga, en breytingarnar tóku gildi 1. janúar síðastliðinn. „Brotaþoli hafði áður neitað að stunda kynlíf með manninum, en þrátt fyrir það skipti hann viljandi um herbergi við vin sinn án þess að láta vita af því. Hann gerði hvorki grein fyrir sér né gekk úr skugga um að hún væri samþykk kynmökunum,“ sagði saksóknarinn Jesper Rubow. Danmörk Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Frá þessu er greint á vef TV2 þar sem vísað er í fréttatilkynningu lögreglunnar á Austur-Jótlandi. Maðurinn íhugar nú hvort hann eigi að áfrýja dómnum. Maðurinn hafði verið í sumarbústaðarferð með þremur vinum sínum og tveimur konum á sama aldri þegar hann braut gegn konunni, en hún hafði eytt kvöldinu með vini hans á meðan hann var með vinkonu hennar. Síðar um kvöldið ræddu mennirnir um að „skipta um félaga“, sem konan neitaði að gera. Þegar konurnar fóru út fyrir skiptu mennirnir um herbergi án þess að segja þeim frá því. Þegar konan kom til baka stunduðu þau kynlíf, en hún hélt hún væri enn með þeim manni sem hafði áður verið í herberginu. Þegar hún áttaði sig á aðstæðum hraðaði hún sér úr herberginu og hringdi í lögreglu. Ákæruvaldið byggði málið á nýjum „samþykkislögum“ þar sem sú krafa er gerð að báðir aðilar séu samþykkir kynmökum. Ef svo er ekki telst það vera nauðgun í skilningi laga, en breytingarnar tóku gildi 1. janúar síðastliðinn. „Brotaþoli hafði áður neitað að stunda kynlíf með manninum, en þrátt fyrir það skipti hann viljandi um herbergi við vin sinn án þess að láta vita af því. Hann gerði hvorki grein fyrir sér né gekk úr skugga um að hún væri samþykk kynmökunum,“ sagði saksóknarinn Jesper Rubow.
Danmörk Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira