Innlent

Hádegisfréttir í beinni útsendingu

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Fjórir greindist með kórónuveiruna innan­lands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru utan sóttkvíar. Sóttvarnarlæknir segir að enn sé fólk að greinast sem hefur verið með einkenni úti í samfélaginu áður en það fer sig í sýnatöku.

Fleiri gætu því greinst á næstu dögum utan sóttkvíar. Við ræðum við sóttvarnalækni í hádegisfréttum.

Utanríkisráðherra segir óboðlegt að kínversk stjórnvöld hafi refsað íslenskum ríkisborgara fyrir að nýta málfrelsið sitt í landi þar sem málfrelsi er við lýði.

Við ræðum við fötlunaraktívista og stolta móður sem segir nauðsynlegt að fólk hætti að ákveða fyrir fólk með fötlun hvað það sé fært um að gera og hvað ekki. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×