Tékkar vísuðu í gær fjölda rússneskra erindreka úr landi og saka Rússa um að hafa komið að stærðarinnar sprengingu í vopnageymslu árið 2014. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum.
Þá tökum við stöðuna á faraldri herpesveiru í Evrópu, sem dregið hefur íslenska hesta í Þýskalandi til dauða, og athugum með farfuglana sem nú streyma til landsins.
Myndbandaspilari er að hlaða.