Grýttir með eggjum eftir fallið Sindri Sverrisson skrifar 21. apríl 2021 14:30 Benjamin Stambouli þerrar tárin eftir að Schalke féll í gærkvöld. EPA-EFE/Frederic Scheidemann Leikmenn Schalke voru grýttir með eggjum eftir að þeir töpuðu 1-0 gegn Arminie Bielefeld í gærkvöld. Tapið hefur í för með sér að Schalke er endanlega fallið úr efstu deild þýska fótboltans. Schalke hefur leikið í efstu deild Þýskalands í 33 ár en í vetur hefur allt gengið á afturfótunum. Schalke hefur aðeins unnið tvo leiki af 30 og er langneðst, með 13 stig og þar með 13 stigum á eftir næstu liðum. Með tapinu í gær voru örlögin svo endanlega ráðin. Á bilinu 500-600 stuðningsmenn Schalke biðu eftir leikmönnum þegar rúta þeirra kom að leikvangi félagsins, eftir tapið í Bielefeld. Nokkrir svartir sauðir úr röðum stuðningsmanna fóru yfir strikið og köstuðu meðal annars eggjum í leikmenn. Lögreglan í Gelsenkirchen segir að kveikt hafi verið á blysum við leikvang Schalke strax eftir tapið í gær. „Þegar að liðið kom svo heim og yfirgaf rútuna brutust út alvarleg mótmæli. Eggjum var kastað að leikmönnum og ókvæðisorð hrópuð að þeim,“ sagði í yfirlýsingu lögreglunnar sem náði þó fljótlega stjórn á stöðunni. Schalke á einn öflugasta stuðningsmannahóp þýskra félaga og vanalega mæta yfir 60 þúsund manns á heimaleiki liðsins. Schalke, sem varð í 2. sæti þýsku deildarinnar árið 2018, hefur verið með fimm þjálfara á þessari leiktíð og fengið á sig 76 mörk, fleiri en nokkurt lið á þessari öld. Félagið hefur sjö sinnum unnið meistaratitil en það tókst síðast árið 1958. Þýski boltinn Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira
Schalke hefur leikið í efstu deild Þýskalands í 33 ár en í vetur hefur allt gengið á afturfótunum. Schalke hefur aðeins unnið tvo leiki af 30 og er langneðst, með 13 stig og þar með 13 stigum á eftir næstu liðum. Með tapinu í gær voru örlögin svo endanlega ráðin. Á bilinu 500-600 stuðningsmenn Schalke biðu eftir leikmönnum þegar rúta þeirra kom að leikvangi félagsins, eftir tapið í Bielefeld. Nokkrir svartir sauðir úr röðum stuðningsmanna fóru yfir strikið og köstuðu meðal annars eggjum í leikmenn. Lögreglan í Gelsenkirchen segir að kveikt hafi verið á blysum við leikvang Schalke strax eftir tapið í gær. „Þegar að liðið kom svo heim og yfirgaf rútuna brutust út alvarleg mótmæli. Eggjum var kastað að leikmönnum og ókvæðisorð hrópuð að þeim,“ sagði í yfirlýsingu lögreglunnar sem náði þó fljótlega stjórn á stöðunni. Schalke á einn öflugasta stuðningsmannahóp þýskra félaga og vanalega mæta yfir 60 þúsund manns á heimaleiki liðsins. Schalke, sem varð í 2. sæti þýsku deildarinnar árið 2018, hefur verið með fimm þjálfara á þessari leiktíð og fengið á sig 76 mörk, fleiri en nokkurt lið á þessari öld. Félagið hefur sjö sinnum unnið meistaratitil en það tókst síðast árið 1958.
Þýski boltinn Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira