Klippa eftir leik Real og Chelsea gleður stuðningsmenn Chelsea Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2021 23:00 Tuchel þakkar sínum mönnum fyrir leikinn í gær. Isabel Infantes/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur vakið mikla lukku á meðal stuðningsmanna félagsins síðan hann tók við stjórnartaumunum af Frank Lampard í desember. Gengi Chelsea hefur verið ansi gott. Liðið er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það er ekki bara á meðan leikjunum sjálfur stendur yfir sem Tuchel hefur glatt stuðningsmenn Chelsea því myndband eftir fyrri undanúrslit Chelsea gegn Real Madrid vakti lukku. Eftir leikinn gekk Tuchel inn á völlinn og heilsaði upp á leikmenn sína en Thibaut Courtois, markvörður Real, reyndi einnig að fá athygli Tuchel. Tuchel var þó nánast kominn fram hjá Courtois sem fékk enga fimmu frá Tuchel og það gladdi stuðningsmenn Chelsea en Courtois er fyrrum leikmaður liðsins. „Kaupi bjór handa honum út af þessu,“ skrifaði Twitter-aðgangurinn Chelsea in America og fékk yfir tvö þúsund hjörtu. Buying Tuchel a beer for this one. pic.twitter.com/kBqcYqa5Rt— Chelsea In America (@CFCInAmerica) April 27, 2021 Courtois lék með Chelsea á árunum 2011 til 2018 áður en hann yfirgaf félagið fyrir Real. Fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli en þau mætast á Stamford Bridge í næstu viku. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00 Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01 Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Sjá meira
Gengi Chelsea hefur verið ansi gott. Liðið er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það er ekki bara á meðan leikjunum sjálfur stendur yfir sem Tuchel hefur glatt stuðningsmenn Chelsea því myndband eftir fyrri undanúrslit Chelsea gegn Real Madrid vakti lukku. Eftir leikinn gekk Tuchel inn á völlinn og heilsaði upp á leikmenn sína en Thibaut Courtois, markvörður Real, reyndi einnig að fá athygli Tuchel. Tuchel var þó nánast kominn fram hjá Courtois sem fékk enga fimmu frá Tuchel og það gladdi stuðningsmenn Chelsea en Courtois er fyrrum leikmaður liðsins. „Kaupi bjór handa honum út af þessu,“ skrifaði Twitter-aðgangurinn Chelsea in America og fékk yfir tvö þúsund hjörtu. Buying Tuchel a beer for this one. pic.twitter.com/kBqcYqa5Rt— Chelsea In America (@CFCInAmerica) April 27, 2021 Courtois lék með Chelsea á árunum 2011 til 2018 áður en hann yfirgaf félagið fyrir Real. Fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli en þau mætast á Stamford Bridge í næstu viku.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00 Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01 Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Sjá meira
Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00
Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01
Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55