Segja að Lionel Messi hafi ákveðið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 11:30 Nú bendir allt til þess að Lionel Messi spili tvö tímabil í viðbót með Barcelona. EPA-EFE/Alejandro Garcia Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Lionel Messi sé búinn að ákveða að vera áfram hjá Barcelona svo framarlega sem félagið mæti ákveðnum skilyrðum. Síðasta sumar vildi Messi fara frá Barcelona og hélt því fram að hann gæti farið vegna klásúlu í samningi sínum. Barcelona var ósammála því að Messi ákveða að klára síðasta tímabilið í þessum samningi sínum í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Messi var mjög óánægður með stjórnun félagsins og þá sérstaklega framkomu forseta félagsins. Nú hefur Joan Laporta snúið aftur í forsetastólinn og Barcelona hefur spilað betur eftir sem liðið hefur á tímabilið. Liðið klúðraði reyndar gullnu tækifæri á að komast á toppinn þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Granada í gær. Det er flere spanske medier som melder at Lionel Messi (33) har bestemt seg for å bli værende i Barcelona, dersom klubben kan oppfylle et par betingelser. https://t.co/hKlopRC6ZZ— Dagbladet Sport (@db_sport) April 30, 2021 Messi hefur verið orðaður við bæði peningaliðin Paris Saint-Germain og Manchester City í allan vetur og átti PSG að vera komið í forystu í því kapphlaupi samkvæmt TNT Sports í Brasilíu. Spænska TVE slær því hins vegar upp að Lionel Messi hafi ákveðið að vera áfram í Barcelona svo framarlega sem félaginu takist að mæta ákveðnum skilyrðum hans. Samkvæmt þessum fréttum á Messi að vera tilbúinn að helminga launin sín svo framarlega sem Barcelona geti fullvissað hann um að liðið verði með nógu öflugan leikmannahóp til að keppa um alla titla. Katalónska sjónvarpsstöðin TV3 sagði líka frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi fundið með Jorge Messi, föður og umboðsmanni Lionel Messi en þar áttu þær að hafa rætt framhaldið hjá besta leikmanninum í sögu spænska stórliðsins. Messi á að hafa beðið um tveggja ára samning sem þýddi að hann spilaði með Barcelona út 2022-23 tímabilið. Hann ætti því líka að vera í flottu formi þegar HM fer fram í Katar í lok ársins 2022. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Síðasta sumar vildi Messi fara frá Barcelona og hélt því fram að hann gæti farið vegna klásúlu í samningi sínum. Barcelona var ósammála því að Messi ákveða að klára síðasta tímabilið í þessum samningi sínum í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Messi var mjög óánægður með stjórnun félagsins og þá sérstaklega framkomu forseta félagsins. Nú hefur Joan Laporta snúið aftur í forsetastólinn og Barcelona hefur spilað betur eftir sem liðið hefur á tímabilið. Liðið klúðraði reyndar gullnu tækifæri á að komast á toppinn þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Granada í gær. Det er flere spanske medier som melder at Lionel Messi (33) har bestemt seg for å bli værende i Barcelona, dersom klubben kan oppfylle et par betingelser. https://t.co/hKlopRC6ZZ— Dagbladet Sport (@db_sport) April 30, 2021 Messi hefur verið orðaður við bæði peningaliðin Paris Saint-Germain og Manchester City í allan vetur og átti PSG að vera komið í forystu í því kapphlaupi samkvæmt TNT Sports í Brasilíu. Spænska TVE slær því hins vegar upp að Lionel Messi hafi ákveðið að vera áfram í Barcelona svo framarlega sem félaginu takist að mæta ákveðnum skilyrðum hans. Samkvæmt þessum fréttum á Messi að vera tilbúinn að helminga launin sín svo framarlega sem Barcelona geti fullvissað hann um að liðið verði með nógu öflugan leikmannahóp til að keppa um alla titla. Katalónska sjónvarpsstöðin TV3 sagði líka frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi fundið með Jorge Messi, föður og umboðsmanni Lionel Messi en þar áttu þær að hafa rætt framhaldið hjá besta leikmanninum í sögu spænska stórliðsins. Messi á að hafa beðið um tveggja ára samning sem þýddi að hann spilaði með Barcelona út 2022-23 tímabilið. Hann ætti því líka að vera í flottu formi þegar HM fer fram í Katar í lok ársins 2022.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira