Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 14:00 Mynd frá Old Trafford nú rétt í þessu. Reuters Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. Eigendur Man United - Glazer fjölskyldan - hefur í raun aldrei átt upp á pallborðið hjá stuðningsfólki félagsins. Fjölskyldan kemur frá Bandaríkjunum og horfir á félagið sem fyrirtæki. Eina verðmæti Manchester United virðist vera hversu mikið af peningum það framleiðir. Ákvörðun Joel Glazer um að skrá félagið í hina svokölluðu „ofurdeild“ Evrópu fór illa í stuðningsfólk Manchester United. Í kjölfarið var mótmælt fyrir utan Carrington, æfingasvæði Man Utd, sem og Old Trafford í síðustu leikjum liðsins. One of the protesters outside Manchester United stadium Old Trafford says the protest "isn't just about the European Super League", adding that the Glazer family, which has controlled the club since 2005, "need to go".Read more here: https://t.co/yjfNpetpic pic.twitter.com/bOLj2sRpqE— Sky News (@SkyNews) May 2, 2021 Þau mótmæli fóru aldrei yfir strikið en nú virðist fólk hafa séð sér leik á borði og einfaldlega ruðst inn á Old Trafford skömmu fyrir stórleikinn gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 15.30 og var talað um að mögulega þyrfti að fresta honum. Þess virðist ekki þurfa en stuðningsfólk Man Utd hefur sent eigendum félagsins skýr skilaboð með gjörning dagsins. Enne ru mörg þúsund manns fyrir utan völlinn að mótmæla. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum er talað um að í kringum tíu þúsund manns hafi safnast saman til að mótmæla eigendunum og stefnu þeirra. Blys voru tendruð á vellinum og þá gekk illa að koma fólki út af vellinum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, um málið hefur það þó gengið og er völlurinn auður sem stendur. Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Protest continues inside Old Trafford. #GlazersOut pic.twitter.com/oKzgZmkma2— United Update (@UnitedsUpdate) May 2, 2021 Hér að ofan má sjá myndir og myndskeið af því sem gekk á. Þá greinir BBC einnig frá því að stór hópur fólks safnast saman fyrir framan Lowry-hótelið en þar gista leikmenn Manchester United venjulega fyrir leiki sína. Á vef Sky Sports má sjá frétt - og myndband - um læti stuðningsmanna. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23. apríl 2021 07:30 Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. 22. apríl 2021 10:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Eigendur Man United - Glazer fjölskyldan - hefur í raun aldrei átt upp á pallborðið hjá stuðningsfólki félagsins. Fjölskyldan kemur frá Bandaríkjunum og horfir á félagið sem fyrirtæki. Eina verðmæti Manchester United virðist vera hversu mikið af peningum það framleiðir. Ákvörðun Joel Glazer um að skrá félagið í hina svokölluðu „ofurdeild“ Evrópu fór illa í stuðningsfólk Manchester United. Í kjölfarið var mótmælt fyrir utan Carrington, æfingasvæði Man Utd, sem og Old Trafford í síðustu leikjum liðsins. One of the protesters outside Manchester United stadium Old Trafford says the protest "isn't just about the European Super League", adding that the Glazer family, which has controlled the club since 2005, "need to go".Read more here: https://t.co/yjfNpetpic pic.twitter.com/bOLj2sRpqE— Sky News (@SkyNews) May 2, 2021 Þau mótmæli fóru aldrei yfir strikið en nú virðist fólk hafa séð sér leik á borði og einfaldlega ruðst inn á Old Trafford skömmu fyrir stórleikinn gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 15.30 og var talað um að mögulega þyrfti að fresta honum. Þess virðist ekki þurfa en stuðningsfólk Man Utd hefur sent eigendum félagsins skýr skilaboð með gjörning dagsins. Enne ru mörg þúsund manns fyrir utan völlinn að mótmæla. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum er talað um að í kringum tíu þúsund manns hafi safnast saman til að mótmæla eigendunum og stefnu þeirra. Blys voru tendruð á vellinum og þá gekk illa að koma fólki út af vellinum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, um málið hefur það þó gengið og er völlurinn auður sem stendur. Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Protest continues inside Old Trafford. #GlazersOut pic.twitter.com/oKzgZmkma2— United Update (@UnitedsUpdate) May 2, 2021 Hér að ofan má sjá myndir og myndskeið af því sem gekk á. Þá greinir BBC einnig frá því að stór hópur fólks safnast saman fyrir framan Lowry-hótelið en þar gista leikmenn Manchester United venjulega fyrir leiki sína. Á vef Sky Sports má sjá frétt - og myndband - um læti stuðningsmanna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23. apríl 2021 07:30 Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. 22. apríl 2021 10:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10
Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23. apríl 2021 07:30
Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. 22. apríl 2021 10:45