Hjalti: Eins og leikur í úrslitakeppni Gunnar Gunnarsson skrifar 10. maí 2021 22:11 Hjalti Þór er með Keflavík á toppnum. vísir/vilhelm Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, sagði sitt lið hafa þurft að hafa fyrir hlutunum í 62-74 sigri á Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Keflavík vann deildakeppnina með yfirburðum en Höttur féll. „Þetta var eins og að spila leik í úrslitakeppni, það er sagt þar sé leyfð meiri harka svo það er veganesti fyrir okkur inn í hana að hafa fengið alvöru leik gegn liði sem barðist fyrir lífi sínu. Höttur spilaði mjög fast, við höndluðum það illa í fyrri hálfleik en betur í seinni. Mér finnst rosalega sárt að sjá Hött fara niður með þetta gott lið sem verðskuldar að vera í úrvalsdeild. En við komum í alla leiki til að vinna og vorum flottir í seinni hálfleik.“ Keflavík tapaði aðeins tveimur leikjum, var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og endaði með tólf stiga forskot á Þór Þorlákshöfn. Aðspurður svaraði Hjalti að hann hefði þegið þægilegri lokaleik fyrir úrslitakeppnina. „Við vorum meðvitaðir um í hvernig leik við færum. Sem betur fer tórðu menn út leikinn og það er enginn meiddur.“ Keflavík mætir Tindastóli í átta liða úrslitum. „Það verður gaman að fara norður. Þetta verður hörkurimma eins og allar viðureignir í átta liða úrslitum.“ Hann segir yfirburðina í deildinni ekki þýða að Keflavík eigi auðvelda leiki í vændum. „Við vorum klárlega sterkasta liðið í deildinni en úrslitakeppnin er annað mót með annarri umgjörð og fleiru. Það er spurning hvernig menn takast á við það en verður gaman að glíma við þá áskorun.“ Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Höttur - Keflavík 62-74 | Hattarmenn fallnir Eftir tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á heimavelli eru Hattarmenn fallnir úr deild þeirra bestu. 10. maí 2021 20:55 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
„Þetta var eins og að spila leik í úrslitakeppni, það er sagt þar sé leyfð meiri harka svo það er veganesti fyrir okkur inn í hana að hafa fengið alvöru leik gegn liði sem barðist fyrir lífi sínu. Höttur spilaði mjög fast, við höndluðum það illa í fyrri hálfleik en betur í seinni. Mér finnst rosalega sárt að sjá Hött fara niður með þetta gott lið sem verðskuldar að vera í úrvalsdeild. En við komum í alla leiki til að vinna og vorum flottir í seinni hálfleik.“ Keflavík tapaði aðeins tveimur leikjum, var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og endaði með tólf stiga forskot á Þór Þorlákshöfn. Aðspurður svaraði Hjalti að hann hefði þegið þægilegri lokaleik fyrir úrslitakeppnina. „Við vorum meðvitaðir um í hvernig leik við færum. Sem betur fer tórðu menn út leikinn og það er enginn meiddur.“ Keflavík mætir Tindastóli í átta liða úrslitum. „Það verður gaman að fara norður. Þetta verður hörkurimma eins og allar viðureignir í átta liða úrslitum.“ Hann segir yfirburðina í deildinni ekki þýða að Keflavík eigi auðvelda leiki í vændum. „Við vorum klárlega sterkasta liðið í deildinni en úrslitakeppnin er annað mót með annarri umgjörð og fleiru. Það er spurning hvernig menn takast á við það en verður gaman að glíma við þá áskorun.“
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Höttur - Keflavík 62-74 | Hattarmenn fallnir Eftir tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á heimavelli eru Hattarmenn fallnir úr deild þeirra bestu. 10. maí 2021 20:55 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leik lokið: Höttur - Keflavík 62-74 | Hattarmenn fallnir Eftir tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á heimavelli eru Hattarmenn fallnir úr deild þeirra bestu. 10. maí 2021 20:55