Mál Benedikts Bogasonar fyrir allsherjarnefnd Jakob Bjarnar skrifar 21. maí 2021 12:04 Páll er formaður Allsherjar- og menntamálanefndar og hefur kallað fyrir hana ýmsa sem hafa með dómsstóla að gera varðandi aukastörf Benedikts Bogasonar forseta Hæstaréttar. Páll Magnússon formaður allsherjar og menntamálanefndar telur fulla ástæðu til að ýmsum spurningum og álitaefnum er varða aukastörf hæstaréttardómara sé svarað. Nefndin hefur samþykkt að fyrir hana verði kölluð Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, dómsstólasýsla og fulltrúi dómarafélagsins. Það verður einhvern tíma í þarnæstu viku. Páll staðfesti þetta í samtali við Vísi, segir að það hafi verið samkvæmt tillögu hans en ýmis álitaefni hafi kviknað í kjölfar þess að Vísir greindi frá því að Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar væri í hálfu starfi sem prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Páll segir nokkrar brýnar spurningar uppi svo sem hvaða viðmiðanir og reglur gildi í þessu sambandi? Og hvar nálgast megi upplýsingar um hvar hagsmunir dómara liggja? „Laun dómara eru ákvörðuð með tilliti til þess og höfð með þeim hæstu sem ríkið greiðir og sömuleiðis eftirlaunakerfi þeirra, til að tryggja það að þeir séu óháðir í sínum störfum. Það hljóta að kvikna spurningar varðandi það óhæði þegar menn eru í föstu hálfu starfi. Hvernig fer það saman við kröfuna um að þeir séu öðrum óháðir um afkomu sína ef þeir þiggja hálf laun utan sinna dómarastarfa úti í bæ.“ Páll segir einnig að spurningar vakni um hvort störf hæstaréttardómara séu ekki viðameiri en svo að hægt sé að sinna hálfu starfi öðru þess utan. Alþingi Dómstólar Aukastörf dómara Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Fleiri fréttir Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Sjá meira
Nefndin hefur samþykkt að fyrir hana verði kölluð Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, dómsstólasýsla og fulltrúi dómarafélagsins. Það verður einhvern tíma í þarnæstu viku. Páll staðfesti þetta í samtali við Vísi, segir að það hafi verið samkvæmt tillögu hans en ýmis álitaefni hafi kviknað í kjölfar þess að Vísir greindi frá því að Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar væri í hálfu starfi sem prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Páll segir nokkrar brýnar spurningar uppi svo sem hvaða viðmiðanir og reglur gildi í þessu sambandi? Og hvar nálgast megi upplýsingar um hvar hagsmunir dómara liggja? „Laun dómara eru ákvörðuð með tilliti til þess og höfð með þeim hæstu sem ríkið greiðir og sömuleiðis eftirlaunakerfi þeirra, til að tryggja það að þeir séu óháðir í sínum störfum. Það hljóta að kvikna spurningar varðandi það óhæði þegar menn eru í föstu hálfu starfi. Hvernig fer það saman við kröfuna um að þeir séu öðrum óháðir um afkomu sína ef þeir þiggja hálf laun utan sinna dómarastarfa úti í bæ.“ Páll segir einnig að spurningar vakni um hvort störf hæstaréttardómara séu ekki viðameiri en svo að hægt sé að sinna hálfu starfi öðru þess utan.
Alþingi Dómstólar Aukastörf dómara Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Fleiri fréttir Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Sjá meira