PSG vill hægri bakvörð Ítalíumeistaranna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 10:30 Er París í þessa átt? EPA-EFE/CARMELO IMBESI Franska knattspyrnufélagið París Saint-Germain leitar að hægri bakverði þessa dagana og virðist sem þeirra helsta skotmark sé Achraf Hakimi, hægri bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan. Það er ljóst að bág fjárhagsstaða Inter þýðir að félagið gæti misst nokkra af sínum bestu leikmönnum í sumar. Fyrstur til að fara gæti verið hinn 22 ára gamli Hakimi sem gekk aðeins í raðir Inter á síðasta ári frá Real Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Borussia Dortmund frá 2018 til 2020. Þessu greinir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá á Twitter-síðu sinni. Þar segir hann að PSG hafi ekki áhuga á að festa kaup á hægri bakverðinum Alessandro Florenzi en sá á er á láni hjá félaginu frá Roma. Never been in doubt. Alessandro Florenzi will leave PSG and come back to Roma - buy option won t be triggered. PSG are in talks with Inter to sign Achraf Hakimi on a permanent deal as reported tonight - Inter want more than 60m to sell their RB. #PSG https://t.co/EAYDM5QBnq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2021 Þess í stað vilja forráðamenn PSG festa kaup á hinum unga Hakimi. Talið er að Inter vilji rúmlega 60 milljónir evra fyrir hægri bakvörðinn sem hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 34 A-landsleiki fyrir þjóð sína, Marokkó. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. 28. maí 2021 07:00 Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26. maí 2021 16:36 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Það er ljóst að bág fjárhagsstaða Inter þýðir að félagið gæti misst nokkra af sínum bestu leikmönnum í sumar. Fyrstur til að fara gæti verið hinn 22 ára gamli Hakimi sem gekk aðeins í raðir Inter á síðasta ári frá Real Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Borussia Dortmund frá 2018 til 2020. Þessu greinir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá á Twitter-síðu sinni. Þar segir hann að PSG hafi ekki áhuga á að festa kaup á hægri bakverðinum Alessandro Florenzi en sá á er á láni hjá félaginu frá Roma. Never been in doubt. Alessandro Florenzi will leave PSG and come back to Roma - buy option won t be triggered. PSG are in talks with Inter to sign Achraf Hakimi on a permanent deal as reported tonight - Inter want more than 60m to sell their RB. #PSG https://t.co/EAYDM5QBnq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2021 Þess í stað vilja forráðamenn PSG festa kaup á hinum unga Hakimi. Talið er að Inter vilji rúmlega 60 milljónir evra fyrir hægri bakvörðinn sem hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 34 A-landsleiki fyrir þjóð sína, Marokkó.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. 28. maí 2021 07:00 Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26. maí 2021 16:36 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. 28. maí 2021 07:00
Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26. maí 2021 16:36