Á bak við lás og slá eftir alvarlegar hótanir í garð blaða- og lögreglumanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2021 12:05 Karlmaðurinn hafði meðal annars í hótunum við starfsfólk Ríkisútvarpsins. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem hafði í hótunum við ýmsa aðila í gær, þeirra á meðal fréttamenn DV, starfsmenn Ríkisútvarpsins og lögreglu, er kominn bak við lás og slá. Hann verður yfirheyrður vegna málsins á næstu dögum eða vikum. Mbl greindi fyrst frá málinu. Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi segir hótanirnar sem bárust hafa verið mjög alvarlegar. Meðal annars hafi karlmaðurinn, sem er á miðjum aldri, hótað því að skera ungan lögreglumann á háls. Hótanir voru bæði í formi tölvupósta, á samfélagsmiðlum og í símtölum. Þá hótaði hann enn lögreglumönnum sem handtóku hann síðdegis í gær. Guðmundur Páll segir kærur hafa borist vegna hótana og enn sé von á fleirum. Karlmaðurinn átti eftir að ljúka afplánun í öðru máli og var því færður beint í fangelsi í gær. Til stendur að yfirheyra hann vegna kæranna á næstu dögum eða vikum. Um er að ræða annan karlmann en þann sem handtekinn var snemma í maí vegna gruns um að hafa hringt inn sprengjuhótun til Ríkisútvarpsins. Sá mun hafa verið af erlendu bergi brotinn en sá sem handtekinn var í gær er íslenskur, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri vildi lítið ræða málið að öðru leyti en því að það væri yfirstaðið og brugðist við því í samræmi við verklag stofnunarinnar. Lögreglumál Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Mbl greindi fyrst frá málinu. Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi segir hótanirnar sem bárust hafa verið mjög alvarlegar. Meðal annars hafi karlmaðurinn, sem er á miðjum aldri, hótað því að skera ungan lögreglumann á háls. Hótanir voru bæði í formi tölvupósta, á samfélagsmiðlum og í símtölum. Þá hótaði hann enn lögreglumönnum sem handtóku hann síðdegis í gær. Guðmundur Páll segir kærur hafa borist vegna hótana og enn sé von á fleirum. Karlmaðurinn átti eftir að ljúka afplánun í öðru máli og var því færður beint í fangelsi í gær. Til stendur að yfirheyra hann vegna kæranna á næstu dögum eða vikum. Um er að ræða annan karlmann en þann sem handtekinn var snemma í maí vegna gruns um að hafa hringt inn sprengjuhótun til Ríkisútvarpsins. Sá mun hafa verið af erlendu bergi brotinn en sá sem handtekinn var í gær er íslenskur, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri vildi lítið ræða málið að öðru leyti en því að það væri yfirstaðið og brugðist við því í samræmi við verklag stofnunarinnar.
Lögreglumál Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira