Þrír af fjórum bestu leikmönnum efstu deilda Englands koma frá Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2021 07:00 De Bruyne var valinn bestur annað árið í röð. PFA Kevin De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar og þá var samherji hans Phil Foden valinn besti ungi leikmaðurinn. Fran Kirby, leikmaður Chelsea, var valin best og Lauren Hemp besti ungi leikmaðurinn. Kevin De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar og þá var samherji hans Phil Foden valinn besti ungi leikmaðurinn. Í dag var tilkynnt að De Bruyne hefði verið valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af kollegum sínum. Er þetta annað árið í röð sem Belginn hlýtur þau verðlaun. Er hann aðeins einn þriggja leikmanna sem nær þeim áfanga. Hinir tveir eru Thierry Henry og Cristiano Ronaldo. TH14 CR7 KDBKevin De Bruyne reacts to joining of the most elite clubs in English football history. #PFAawards pic.twitter.com/lCndXgItRF— Squawka Football (@Squawka) June 6, 2021 De Bruyne var mikið frá vegna meiðsla á tímabilinu og spilaði aðeins 25 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Í þeim skoraði hann sex mörk og lagði upp tólf. Þó miðjumaðurinn öflugi hafi meiðst illa í úrslitum Meistaradeildar Evrópu má reikna með að hann spili stóra rullu í liði Belga á EM í sumar. Hinn 21 árs gamli Foden var svo valinn besti ungi leikmaðurinn. Hann spilaði 29 leiki í deildinni, skoraði níu mörk og lagði upp fimm til viðbótar. Kevin De Bruyne Fran Kirby Phil Foden Lauren Hemp The #PFA Player and Young Player of the Year winners have been revealed — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2021 Í kvennaflokki var Englandsmeistarinn Fran Kirby, leikmaður Chelsea, valin best. Lundúnaliðið vann deildina, deildarbikarinn og komst alla leið í úrslit Meistaradeildarinnar. Þá er liðið í úrslitum FA-bikarsins en hann verður ekki kláraður fyrr en á næstu leiktíð. Þá var Lauren Hemp, leikmaður Manchester City, valin besti ungi leikmaðurinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Kevin De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar og þá var samherji hans Phil Foden valinn besti ungi leikmaðurinn. Í dag var tilkynnt að De Bruyne hefði verið valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af kollegum sínum. Er þetta annað árið í röð sem Belginn hlýtur þau verðlaun. Er hann aðeins einn þriggja leikmanna sem nær þeim áfanga. Hinir tveir eru Thierry Henry og Cristiano Ronaldo. TH14 CR7 KDBKevin De Bruyne reacts to joining of the most elite clubs in English football history. #PFAawards pic.twitter.com/lCndXgItRF— Squawka Football (@Squawka) June 6, 2021 De Bruyne var mikið frá vegna meiðsla á tímabilinu og spilaði aðeins 25 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Í þeim skoraði hann sex mörk og lagði upp tólf. Þó miðjumaðurinn öflugi hafi meiðst illa í úrslitum Meistaradeildar Evrópu má reikna með að hann spili stóra rullu í liði Belga á EM í sumar. Hinn 21 árs gamli Foden var svo valinn besti ungi leikmaðurinn. Hann spilaði 29 leiki í deildinni, skoraði níu mörk og lagði upp fimm til viðbótar. Kevin De Bruyne Fran Kirby Phil Foden Lauren Hemp The #PFA Player and Young Player of the Year winners have been revealed — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2021 Í kvennaflokki var Englandsmeistarinn Fran Kirby, leikmaður Chelsea, valin best. Lundúnaliðið vann deildina, deildarbikarinn og komst alla leið í úrslit Meistaradeildarinnar. Þá er liðið í úrslitum FA-bikarsins en hann verður ekki kláraður fyrr en á næstu leiktíð. Þá var Lauren Hemp, leikmaður Manchester City, valin besti ungi leikmaðurinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira