Man United hefur hafið viðræður um framlengingu á samningi Pogba Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2021 23:00 Samningur Paul Pogba við Manchester United rennur út næsta sumar. EPA-EFE/Aleksandra Szmigiel Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn Manchester United hafið viðræður við Mino Raiola, umboðsmann franska miðjumannsins Paul Pogba, um að framlengja samning leikmannsins sem rennur út sumarið 2022. Pogba gekk í raðir Manchester United á nýjan leik frá Juventus árið 2016. Gengi liðsins hefur verið upp og ofan síðan þá líkt og frammistöður Pogba. Hann átti einkar gott tímabil í vetur þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, hafi reglulega spilað honum út úr stöðu. Pogba spilaði 42 leiki fyrir Man Utd í vetur, skoraði sex mörk og lagði upp níu til viðbótar. Manchester United looking to build their side around Paul Pogba?— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 10, 2021 Pogba hefur verið mikið á milli tannana á fólki en það virðist fara mikið í taugarnar á sumum hversu oft leikmaðurinn skiptir um hárgreiðslur og hversu lífsglaður hann er. Raiola er svo duglegur að hella olíu á eldinn með misgáfulegum ummælum þegar kemur að framtíð Pogba. Undanfarið hefur hinn 28 ára gamli Pogba verið orðaður við Real Madrid en það var þegar Zinedine Zidane var enn þjálfari liðsins. Þá hefur hann verið orðaður við endurkomu til Juventus sem og París Saint-Germain. Ef marka má fregnir ytra virðist samt sem Pogba vilji vera áfram í Manchester og ætli að hjálpa liðinu í baráttunni við nágranna sína í Manchester City um titilinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Fleiri fréttir Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sjá meira
Pogba gekk í raðir Manchester United á nýjan leik frá Juventus árið 2016. Gengi liðsins hefur verið upp og ofan síðan þá líkt og frammistöður Pogba. Hann átti einkar gott tímabil í vetur þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, hafi reglulega spilað honum út úr stöðu. Pogba spilaði 42 leiki fyrir Man Utd í vetur, skoraði sex mörk og lagði upp níu til viðbótar. Manchester United looking to build their side around Paul Pogba?— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 10, 2021 Pogba hefur verið mikið á milli tannana á fólki en það virðist fara mikið í taugarnar á sumum hversu oft leikmaðurinn skiptir um hárgreiðslur og hversu lífsglaður hann er. Raiola er svo duglegur að hella olíu á eldinn með misgáfulegum ummælum þegar kemur að framtíð Pogba. Undanfarið hefur hinn 28 ára gamli Pogba verið orðaður við Real Madrid en það var þegar Zinedine Zidane var enn þjálfari liðsins. Þá hefur hann verið orðaður við endurkomu til Juventus sem og París Saint-Germain. Ef marka má fregnir ytra virðist samt sem Pogba vilji vera áfram í Manchester og ætli að hjálpa liðinu í baráttunni við nágranna sína í Manchester City um titilinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Fleiri fréttir Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sjá meira