Rhein-Neckar Löwen með stórsigur og Bjarki Már skoraði sjö í sigri Lemgo Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júní 2021 15:45 Bjarki Már Elísson spilaði stóran þátt í sigri Lemgo í dag. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Fjórum leikjum var að ljúka í þýska handboltanum og voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu stórsgiur á Arnari Frey Arnarssyni og félögum í Melsungen 31-22 og Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk gegn fyrir Lemgo sem vann fjögurra marka sigur gegn Coburg. Rhein-Neckar Löwen setti tóninn snemma og um miðjan fyrri hálfleik var munurinn orðinn sex mörk. Löwen menn hæeldu forskotinu út hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15-10. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark í liði Löwen sem steig aftur á bensíngjöfina í seinni hálfleik og náði mest 11 marka forskoti. Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað í liði Melsungen og lokatölur 31-22, Löwen í vil. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk þegar Lemgo lagði Corburg 27-23. Staðan var 10-9, Lemgo í vil í hálfleik, en um miðjan seinni hálfleik náðu Bjarki og félagar þriggja marka forskoti og litu aldrei um öxl. Tveir aðrir leikir voru spilaðir á sama tíma þar sem Füchse Berlin lagði Nordhorn-Lingen 29-25 og Hannover-Burgdorf rétt marði Erlangen 27-26. Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Sjá meira
Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu stórsgiur á Arnari Frey Arnarssyni og félögum í Melsungen 31-22 og Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk gegn fyrir Lemgo sem vann fjögurra marka sigur gegn Coburg. Rhein-Neckar Löwen setti tóninn snemma og um miðjan fyrri hálfleik var munurinn orðinn sex mörk. Löwen menn hæeldu forskotinu út hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15-10. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark í liði Löwen sem steig aftur á bensíngjöfina í seinni hálfleik og náði mest 11 marka forskoti. Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað í liði Melsungen og lokatölur 31-22, Löwen í vil. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk þegar Lemgo lagði Corburg 27-23. Staðan var 10-9, Lemgo í vil í hálfleik, en um miðjan seinni hálfleik náðu Bjarki og félagar þriggja marka forskoti og litu aldrei um öxl. Tveir aðrir leikir voru spilaðir á sama tíma þar sem Füchse Berlin lagði Nordhorn-Lingen 29-25 og Hannover-Burgdorf rétt marði Erlangen 27-26.
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Sjá meira